banner
sun 20.maí 2018 22:00
Ingólfur Páll Ingólfsson
Rivaldo: Mistök hjá Neymar ađ fara til PSG
Mynd: NordicPhotos
Rivaldo segir ađ Neymar ţurfi ađ yfirgefa PSG vilji hann vinna Ballon d'Or verđlaunin. Hann segir ađ Neymar hafi gert mistök međ ţví ađ ganga til liđs viđ franska stórliđiđ.

Neymar gekk til liđs viđ PSG fyrir metfé á síđasta tímabili og stóđ sig vel í Ligue 1. Rivaldo segir ađ Neymar muni ekki ná ađ sýna sitt besta í Frakklandi.

„Ef ţú vilt verđa sá best í heimi, PSG eru sterkir en ţeir hafa ekki hefđina í meistaradeildinni og ţeir eru ekki bestir í Evrópu," sagđi Rivaldo.

„Franska deildin hefur ekki sömu gćđi og sú enska, spćnska eđa ţýska. Ţess vegna held ég ađ hann hafi gert mistök ţó ađ fjárhagslega hafi ţetta veriđ gott skref fyrir hann og fjölskylduna."

Ţú verđur ađ vinna meistaradeildina, afreka eitthvađ öđruvísi til ţess ađ vinna Ballon d'Or. PSG mun alltaf vinna deildina og bikarinn en ţetta er ekki sterkasta deildin."

Neymar nálgast endurkomu eftir ađ hafa fótbrotnađ fyrr á tímabilinu. Vonast hann til ţess ađ geta spilađ međ Brasilíu á heimseistaramótinu í Rússlandi.

Brasilía er í riđli međ Sviss, Kosta Ríka og Serbíu. Fyrsti leikur ţeirra er gegn Sviss 17.júni.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía