banner
sun 20.maí 2018 18:40
Ingólfur Páll Ingólfsson
Spánn: Torres skorađi tvö í kveđjuleik
Mynd: NordicPhotos
Atletico Madrid gerđi 2-2 jafntefli viđ Eibar í lokaleik sínum í spćnsku úrvalsdeildinni.

Fernando Torres var í banastuđi í dag í kveđjuleik sínum fyrir Atletico Madrid. Skorađi hann bćđi mörk Atletico í dag.

Kike kom Eibar yfir á 35. mínútu leiksins en sjö mínútum síđar jafnađi Fernando Torres metin eftir sendingu frá Correa sem var einstaklega óeigingjarn og renndi boltanum á Torres eftir ađ ţeir höfđu komist inn fyrir vörn Eibar.

Á 60 . mínútu skorađi Torres aftur, nú eftir sendingu Diego Costa. Lucas Hernandez fékk sitt annađ gula spjald og ţar međ rautt ţremur mínútum síđar.

Manni fleiri tókst Eibar ađ jafna metin međ marki Ruben Pena. Jafntefli niđurstađan og Atletico endar leiktíđina í 2. sćti á međan Eibar situr í 9.sćti.

Eftir nokkrar mínútur hefst leikur Barcelona og Espanyol. Lionel Messi fćr hvíld í dag og er ekki í hóp. Ţá er Andrés Iniesta í byrjunarliđinu í kveđjuleik sínum á Camp Nou.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía