banner
sun 20.maí 2018 16:36
Ívan Guđjón Baldursson
Spánn: Valencia og Espanyol unnu
Simone Zaza og félagar eru međ í Meistaradeildinni í haust.
Simone Zaza og félagar eru međ í Meistaradeildinni í haust.
Mynd: NordicPhotos
Valencia og Espanyol unnu í síđustu umferđ spćnsku deildarinnar. Valencia hafđi betur gegn Deportivo La Coruna sem var ţegar falliđ á međan Espanyol lagđi Athletic Bilbao ađ velli.

Simone Zaza og Goncalo Guedes gerđu mörk Valencia á međan Lucas Perez, fyrrverandi leikmađur Arsenal, skorađi eina mark Deportivo og er kominn međ ţrjú mörk í síđustu fjórum.

Espanyol fór upp um nokkur sćti í neđri hluta deildarinnar ţegar David Lopez gerđi eina mark leiksins í Bilbao.

Valencia 2 - 1 Deportivo La Coruna
1-0 Simone Zaza ('28)
2-0 Goncalo Guedes ('77)
2-1 Lucas Perez ('80)

Athletic Bilbao 0 - 1 Espanyol
0-1 David Lopez ('9)
Stöđutaflan Spánn Efsta deild 2018/2019
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 4 4 0 0 14 3 +11 12
2 Real Madrid 4 3 1 0 11 3 +8 10
3 Celta 4 2 1 1 7 5 +2 7
4 Espanyol 4 2 1 1 5 3 +2 7
5 Getafe 4 2 1 1 4 2 +2 7
6 Girona 4 2 1 1 5 6 -1 7
7 Alaves 4 2 1 1 3 4 -1 7
8 Athletic 3 1 2 0 5 4 +1 5
9 Atletico Madrid 4 1 2 1 3 4 -1 5
10 Betis 4 1 2 1 1 3 -2 5
11 Levante 4 1 1 2 6 5 +1 4
12 Sevilla 4 1 1 2 4 4 0 4
13 Real Sociedad 4 1 1 2 6 7 -1 4
14 Villarreal 4 1 1 2 2 3 -1 4
15 Eibar 4 1 1 2 4 6 -2 4
16 Huesca 4 1 1 2 6 12 -6 4
17 Valencia 4 0 3 1 3 5 -2 3
18 Rayo Vallecano 3 1 0 2 2 5 -3 3
19 Valladolid 4 0 2 2 0 2 -2 2
20 Leganes 4 0 1 3 4 9 -5 1
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía