Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 20. júní 2020 17:09
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið KR og HK: Miðvarðabreytingar hjá meisturunum
Gunnar Þór byrjar.
Gunnar Þór byrjar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Síðasti leikur dagsins í Pepsi Max-deildinni er í Vesturbænum þar sem KR tekur á móti HK á Meistaravöllum í Vesturbæ. KR byrjaði Pepsi Max-deildina á sigri gegn Val um síðustu helgi á meðan HK tapaði 3-2 fyrir FH.

Leikur KR og HK hefst klukkan 18:00 og byrjunarliðin eru klár. Það koma inn nýir miðverðir í lið Íslandsmeistara KR vegna meiðsla hjá Arnóri Sveini og Finni Tómasi. Gunnar Þór Gunnarsson og Aron Bjarki Jósepsson byrja. Kristján Flóki Finnbogason er enn á bekknum hjá KR.

Hjá HK koma Sigurður Hrannar Björnsson, Birnir Snær Ingason og Jón Arnar Barðdal inn í byrjunarliðið.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu.

Byrjunarlið KR:
1. Beitir Ólafsson (m)
4. Arnþór Ingi Kristinsson
6. Gunnar Þór Gunnarsson
7. Tobias Thomsen
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Chopart
16. Pablo Punyed
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson
23. Atli Sigurjónsson

Byrjunarlið HK:
1. Sigurður Hrannar Björnsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
7. Birnir Snær Ingason
8. Arnþór Ari Atlason
10. Ásgeir Marteinsson
14. Hörður Árnason
15. Alexander Freyr Sindrason
17. Jón Arnar Barðdal
29. Valgeir Valgeirsson

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner