Arsenal reynir við Kounde - Vardy orðaður við Wrexham - Antony gæti verið áfram hjá Betis
   lau 20. júlí 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Fimm leikir í Bestu
HK fær Vestra í heimsókn
HK fær Vestra í heimsókn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fimm leikir eru á dagskrá í Bestu deildunum í dag, þar af tveir karlamegin og þrír kvennamegin.

HK og Vestri mætast í botnbaráttuslag klukkan 14:00 í Bestu deild karla. Leikurinn fer fram í Kórnum, en Vestri er á botninum með 11 stig á meðan HK er í 10. sæti með 13 stig.

KA fær þá topplið Víkings í heimsókn á Greifavöll klukkan 16:15.

Stjarnan og Breiðablik mætast klukkan 14:00 í Bestu deild kvenna en á sama tíma spilar Þróttur við FH. Valur og Keflavík eigast þá við klukkan 16:15 á Hlíðarenda.

Hér fyrir neðan má sjá alla leiki dagsins.

Leikir dagsins:

Besta-deild karla
14:00 HK-Vestri (Kórinn)
16:15 KA-Víkingur R. (Greifavöllurinn)

Besta-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Breiðablik (Samsungvöllurinn)
14:00 Þróttur R.-FH (AVIS völlurinn)
16:15 Valur-Keflavík (N1-völlurinn Hlíðarenda)

Lengjudeild karla
13:00 ÍBV-Dalvík/Reynir (Hásteinsvöllur)
16:00 Þór-Þróttur R. (VÍS völlurinn)

Lengjudeild kvenna
14:00 ÍA-FHL (Akraneshöllin)

2. deild kvenna
16:00 Haukar-Völsungur (BIRTU völlurinn)
16:00 Einherji-Sindri (Vopnafjarðarvöllur)

5. deild karla - A-riðill
14:00 Spyrnir-KM (Fellavöllur)
16:00 Úlfarnir-Samherjar (Framvöllur)

5. deild karla - B-riðill
14:00 Hörður Í.-KFR (Kerecisvöllurinn)
14:00 Uppsveitir-Mídas (Probygg völlurinn)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner