Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 20. október 2018 13:05
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England - Byrjunarlið: Fyrsti leikur Arons Einars
Jóhann Berg mætir Man City
Aron Einar byrjar hjá Cardiff.
Aron Einar byrjar hjá Cardiff.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jóhann Berg er í byrjunarliði Burnley gegn Man City.
Jóhann Berg er í byrjunarliði Burnley gegn Man City.
Mynd: Getty Images
Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson spilar sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni þegar Cardiff fær Fulham í heimsókn. Þetta er einn af þeim leikjum sem byrjar klukkan 14:00.

Aron Einar hefur verið meiddur í upphafi tímabils og ekkert getað spila en hann byrjar í dag. Þetta eru mjög jákvæðar fréttir fyrir Cardiff og íslenska landsliðið.

Byrjunarlið Cardiff: Etheridge, Manga, Morrison, Bamba, Bennett, Camarasa, Arter, Murphy, Gunnarsson, Paterson, Reid.

Byrjunarlið Fulham: Bettinelli, Sessegnon, Odoi, Chambers, Le Marchand, Ream, McDonald, Johansen, Seri, Schurrle, Mitrovic.

Jóhann Berg Guðmundsson er þá í byrjunarliði Burnley gegn Englandsmeisturum Manchester City. Það verður mjög strembið verkefni fyrir Burnley að fá eitthvað úr þeim leik.

Kevin De Bruyne er á varamannabekknum hjá City en hann er að stíga upp úr meiðslum.

Byrjunarlið Man City: Ederson, Kompany, Stones, Laporte, Mendy, Fernandinho, B Silva, D Silva, Mahrez, Sane, Aguero.

Byrjunarlið Burnley: Hart, Lowton, Tarkowski, Mee, Taylor, Gudmundsson, Cork, Hendrick, Lennon, Defour, Vokes.

Hér að neðan eru svo byrjunarliðin úr hinum fjórum leikjunum sem byrja klukkan 14:00.

Byrjunarlið Bournemouth: Begovic, Francis, S. Cook, Ake, Smith, Lerma, L. Cook, Francis, Brooks, King, Wilson.

Byrjunarlið Southampton: McCarthy, Soares, Stephens, Hoedt, Bertrand, Hojbjerg, Redmond, Elyounoussi, Lemina, Austin, Ings.

Byrjunarlið Newcastle: Dubravka, Dummett, Lascelles, Fernandez, Yedlin, Shelvey, Diame, Ritchie, Kenedy, Perez, Muto.

Byrjunarlið Brighton: Ryan, Bruno, Bong, Duffy, Dunk, Stephens, Kayal, Jahanbakhsh, Murray, Izquierdo, March.

Byrjunarlið West Ham: Fabianski, Zabaleta, Balbuena, Diop, Cresswell, Anderson, Rice, Noble, Snodgrass, Yarmolenko, Arnautovic.

Byrjunarlið Tottenham: Lloris, Trippier, Alderweireld, Sanchez, Davies, Sissoko, Dier, Winks, Lamela, Lucas, Kane.

Byrjunarlið Wolves: Patricio, Bennett, Coady, Boly, Doherty, Moutinho, Neves, Jonny, Costa, Jiminez, Jota.

Byrjunarlið Watford: Foster, Feminia, Cathcart, Mariappa, Capoue, Masina, Doucoure, Hughes, Pereyra, Deulofeu, Success.

11:30 Chelsea - Manchester United (Stöð 2 Sport)
14:00 Bournemouth - Southampton
14:00 Cardiff - Fulham
14:00 Manchester City - Burnley (Stöð 2 Sport)
14:00 Newcastle - Brighton
14:00 West Ham - Tottenham (Stöð 2 Sport 4)
14:00 Wolves- Watford
16:30 Huddersfield- Liverpool (Stöð 2 Sport)
Athugasemdir
banner
banner
banner