Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   lau 20. október 2018 17:54
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Ítalía: Mark Ronaldo dugði ekki til sigurs
Ronaldo var á skotskónum fyrir Juventus í dag.
Ronaldo var á skotskónum fyrir Juventus í dag.
Mynd: Getty Images
Juventus 1 - 1 Genoa
1-0 Cristiano Ronaldo ('18 )
1-1 Daniel Bessa ('67 )

Topplið Juventus tók á móti Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni í leik sem er nú ný lokið.

Heimamenn voru með forystuna þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks en það var Cristano Ronaldo sem skoraði mark þeirra á 18. mínútu.

Mark Ronaldo dugði ekki til sigurs því Daniel Bessa jafnaði metin fyrir gestina á 67. mínútu og það reyndist vera lokamark leiksins.

Niðurstaðan jafntefli og fyrsti deildarleikur Juventus á tímabilinu sem þeir vinna ekki, þeir eru nú með sjö stiga forskot á Napoli sem getur minnkað forskotið niður í fjögur stig sigri þeir Udinese í kvöld.

Fyrr í dag tapaði Roma óvænt gegn Spal.

b>Roma 0 - 2 Spal
0-1 Andrea Petagna ('38 , víti)
0-2 Kevin Bonifazi ('56 )
Rautt spjald:Vanja Milinkovic-Savic, Spal ('77)
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 32 26 5 1 77 17 +60 83
2 Milan 32 21 6 5 63 37 +26 69
3 Juventus 33 18 10 5 47 26 +21 64
4 Bologna 32 16 11 5 45 25 +20 59
5 Roma 31 16 7 8 56 35 +21 55
6 Lazio 33 16 4 13 42 35 +7 52
7 Atalanta 31 15 6 10 57 36 +21 51
8 Napoli 32 13 10 9 50 40 +10 49
9 Torino 32 11 12 9 31 29 +2 45
10 Fiorentina 31 12 8 11 43 36 +7 44
11 Monza 32 11 10 11 34 41 -7 43
12 Genoa 33 9 12 12 35 40 -5 39
13 Cagliari 33 7 11 15 36 56 -20 32
14 Lecce 32 7 11 14 27 48 -21 32
15 Verona 32 6 10 16 30 44 -14 28
16 Udinese 31 4 16 11 30 47 -17 28
17 Empoli 32 7 7 18 25 48 -23 28
18 Frosinone 32 6 9 17 40 63 -23 27
19 Sassuolo 32 6 8 18 39 62 -23 26
20 Salernitana 32 2 9 21 26 68 -42 15
Athugasemdir
banner
banner
banner