ţri 20.nóv 2018 21:58
Brynjar Ingi Erluson
Bose-mótiđ: Víkingur auđveld bráđ fyrir Stjörnuna
watermark Hilmar Árni var međ tvö mörk í dag fyrir Stjörnuna. Hér er hann í leiknum.
Hilmar Árni var međ tvö mörk í dag fyrir Stjörnuna. Hér er hann í leiknum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Stjarnan 5 - 0 Víkingur R.
1-0 Ţorsteinn Már Ragnarsson ('20 )
2-0 Jósef Kristinn Jósefsson ('21 )
3-0 Hilmar Árni Halldórsson ('48 )
4-0 Hilmar Árni Halldórsson ('57 )
5-0 Tristan Freyr Ingólfsson ('88 )

Stjörnumenn völtuđu yfir Víking Reykjavík er liđin mćttust í Bose-mótinu í kvöld en lokatölur urđu 5-0. Hilmar Árni Halldórsson skorađi tvö mörk.

Víkingsliđiđ ţurfti ađ sćtta sig viđ 8-2 tap gegn KR í Bose-mótinu á dögunum og lauk liđiđ keppni í riđlinum međ stóru tapi.

Ţorsteinn Már Ragnarsson kom Stjörnumönnum yfir á 20. mínútu áđur en Jósef Kristinn Jósefsson bćtti viđ öđru mínútu síđar.

Stađan var ţannig í hálfleik en Hilmar Árni Halldórsson tók ţá viđ sýningunni og skorađi tvö mörg á níu mínútum. Tristan Freyr Ingólfsson gerđi ţá fimmta og síđasta mark Stjörnunnar undir lok leiks og lokatölur 5-0.

Stjarnan og KR mćtast í hreinum úrslitaleik í riđli 2 á ţriđjudaginn.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches