Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 21. júní 2019 23:11
Oddur Stefánsson
4. deild: Marius skoraði 6 gegn Afríku
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Tveir leikir voru í B-riðli 4. deild karla í kvöld þegar Snæfell setti níu mörk á Afríku og Kormákur/Hvöt sigraði ÍH.

Afríka 0 - 9 Snæfell
0-1 Marius Ganusauskas (‘9)
0-2 Gabrielius Zagurskas (’14)
0-3 Alfredas Skroblas (’16)
0-4 Marius Ganusauskas (’31)
0-5 Marius Ganusauskas (’47)
0-6 Marius Ganusauskas (’52)
0-7 Alfredas Skroblas (’80)
0-8  Marius Ganusauskas (’89)
0-9  Marius Ganusauskas (’90)

Marius tekur á efna markaskorunarverðlaun kvöldsins þar sem hann setti sex stykki af níu gegn Afríku á Leiknisvelli í kvöld.

Afríka er þá enn í síðasta sæti með núll stig en Snæfell jafnt í fyrsta með 16 stig.

ÍH 0 - 2 Kormákur/Hvöt
0-1 Sigurður Bjarni Aadnegard (’74)
0-2 Kristinn Óli Haraldsson (’89)

Sigurður Bjarni kom Kormáki/Hvöt yfir þegar 15 mínútur voru eftir og fékk Eggert Georg Tómasson beint rautt spjald á 79. mínútu. En  Kristinn Óli Haraldsson lenti í því óhappi að setja boltann í eigið net rétt fyrir leikslok.

Kormákur/Hvört er í fjórða með 11 stig og ÍH í sjötta með þrjú.
Athugasemdir
banner
banner
banner