sun 21. júlí 2019 07:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Draumaliðsdeildin - Markaðurinn lokar klukkan 15:00
Ólafur Karl Finsen og félagar í Val heimsækja Víking í kvöld.
Ólafur Karl Finsen og félagar í Val heimsækja Víking í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Pepsi Max-deild karla fer aftur að rúlla í dag. Það eru fjórir leikir í dag og tveir leikir á morgun.

Leikir umferðarinnar:

Í dag:

16:00 Fylkir-ÍBV (Würth völlurinn)
17:00 KA-ÍA (Greifavöllurinn)
19:15 KR-Stjarnan (Meistaravellir)
19:15 Víkingur R.-Valur (Víkingsvöllur)

Á morgun:
19:15 Breiðablik-Grindavík (Kópavogsvöllur)
19:15 HK-FH (Kórinn)

Í Draumaliðsdeild Eyjabita er hægt að breyta liði sínu til klukkan 15:00 í dag. Þá lokar markaðurinn. Ein breyting er að venju leyfileg á milli umferða en hægt er að gera fleiri breytingar á liði sínu með því að nota „wildcard" sem nota má einu sinni yfir tímabilið.

Smelltu hér til að fara á síðu Draumaliðsdeildar Eyjabita.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner