Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   þri 21. júlí 2020 11:30
Elvar Geir Magnússon
Moyes: Ótrúlegt að Watford hafi gert þetta
Nigel Pearson og David Moyes.
Nigel Pearson og David Moyes.
Mynd: Getty Images
David Moyes, stjóri West Ham, segir það óskiljanlegt ákvörðun hjá Watford að reka Nigel Pearson þegar aðeins tvær umferðir voru eftir af ensku úrvalsdeildinni.

Watford tapaði fyrir West Ham á föstudag og er aðeins þremur stigum fyrir ofan fallsæti.

„Það er ótrúlegt að Watford hafi gert þetta. Ef liðið hefði haldið sér uppi undir hans stjórn, og liðið á góða möguleika á að halda sér, þá hefði hann komið til greina sem stjóri tímabilsins," segir Moyes.

„Liðið var í vonlausri stöðu þegar hann tók við. Ég veit ekki hvaða væntingar þeir voru með. Hann tók við í rosalega erfiðri stöðu, sex stigum frá öruggu sæti á þeim tíma, og kom þeim upp úr fallsæti. Mér finnst illa komið fram við hann."

Sjá einnig:
Pearson var rekinn eftir rifrildi við eigandann
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Man City 33 23 7 3 80 32 +48 76
3 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 33 11 11 11 52 54 -2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner