Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
banner
   þri 21. ágúst 2018 23:30
Ívan Guðjón Baldursson
Draumaliðsdeild Toyota: Skýrslur og bónusstig 14. umferðar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fjórtánda umferð Draumaliðsdeildar Toyota lauk með sannfærandi sigrum Stjörnunnar og Breiðabliks.

Þródís Hrönn Sigfúsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir stigu upp í liði Stjörnunnar í fjarveru Hörpu Þorsteinsdóttur og skoruðu fjögur af sjö gegn HK/Víkingi.

ÍBV lagði Val óvænt á útivelli og var Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, markvörður Eyjakvenna, besti maður vallarins.

Selfoss 1 - 1 Grindavík
3 - Linda Eshun (Grindavík)
2 - Allyson Paige Haran (Selfoss)

Valur 0 - 1 ÍBV
3 - Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir (ÍBV)
2 - Cloe Lacasse (ÍBV)

Þór/KA 9 - 1 FH
3 - Sandra Mayor (Þór/KA)
2 - Margrét Árnadóttir (Þór/KA)

Breiðablik 2 - 0 KR
3 - Hildur Antonsdóttir (Breiðablik)
2 - Kristín Dís Árnadóttir (Breiðablik)

Stjarnan 7 - 1 HK/Víkingur
3 - Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Stjarnan)
2 - Guðmunda Brynja Óladóttir (Stjarnan)

Smelltu hér til að taka þátt í leiknum.
Athugasemdir
banner
banner