Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   sun 21. október 2018 18:36
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn: Espanyol tekur framúr Sevilla og Atletico
Mynd: Getty Images
Espanyol er búið að taka framúr Atletico Madrid og Sevilla eftir leiki dagsins í spænska boltanum.

Espanyol heimsótti nýliða Huesca og skoraði Borja Iglesias bæði mörk leiksins.

Espanyol er óvænt í öðru sæti deildarinnar eftir níu umferðir, einu stigi eftir nágrönnum sínum í Barcelona sem verma toppsætið.

Athletic Bilbao gerði þá jafntefli við Eibar og Getafe hafði betur gegn Rayo Vallecano.

Eibar 1 - 1 Athletic Bilbao
1-0 Charles ('17 , víti)
1-1 Inaki Williams ('21 )

Huesca 0 - 2 Espanyol
0-1 Borja Iglesias ('41 )
0-2 Borja Iglesias ('64 )

Rayo Vallecano 1 - 2 Getafe
0-1 Dimitri Foulquier ('63 )
1-1 Sergio Akieme ('67 , sjálfsmark)
2-1 Raul De Tomas ('74 )
Rautt spjald:Oscar Trejo, Rayo Vallecano ('90)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner