Liverpool og Man Utd á eftir Simons - Sancho áfram hjá Chelsea - Real Madrid hefur áhuga á Rodri
   lau 21. desember 2024 07:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Davíð Atla spáir í 17. umferð ensku úrvalsdeildarinnar
Davíð Örn Atlason
Davíð Örn Atlason
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
17. umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer um helgina. Umferðin hefst klukkan 12:30 í dag og lýkur á annað kvöld.

Davíð Örn Atlason, leikmaður EvrópuVíkinga, spáir í umferðina. Benedikt V. Warén, nýr leikmaður Stjörnunnar, spáði í 16. umferð og var með tvo rétta.

Aston Villa 1-3 Manchester City (12:30 í dag)
City hlýtur að fara að hrökkva í gang. Haaland með þrennu.

Brentford 2-1 Nottingham Forrest (15:00 í dag)
Flekken meiðist og Hákon kemur inn eftir 15 mín. Morgan Sniffs-White skorar fyrir Forrest en Wissa og Mbeumo fyrir heimamenn.

Ipswich 0-2 Newcastle (15:00 í dag)
Auðvelt. Isak með tvö.

West Ham 1-1 Brighton (15:00 í dag)
Füllkrug kemur inn í seinni hálfleik og skorar fyrir heimamenn en Joao Pedro fyrir Brighton.

Crystal Palace 0-2 Arsenal (17:30 í dag)
Ætli Gabriel skori ekki tvö eftir hornspyrnur frá Declan Rice?

Everton 1-2 Chelsea (14:00 á morgun)
Chelsea heldur áfram á skriði og vinnur torsóttan 1-2 sigur. Jadon Sancho kemst á blað.

Fulham 3-1 Southampton (14:00 á morgun)
Það gengur ekkert upp hjá Southampton og að sama skapi eru Fulham helvíti seigir. Iwobi, Traore og Bassey með mörkin.

Leicester 1-1 Wolves (14:00 á morgun)

Manchester United 3-0 Bournemouth (14:00 á morgun)
The Amorim Job heldur áfram. Diallo heldur áfram að cooka og skorar allavega eitt.

Tottenham 2-3 Liverpool (16:30 á morgun)
Leikur helgarinnar. Ætla að setja bandið á Salah í fantasy þannig hann skorar sennilega ekki.

Fyrri spámenn:
Júlíus Mar (7 réttir)
Danijel Djuric (6 réttir)
Hinrik Harðarson (6 réttir)
Arnór Smárason (5 réttir)
Hákon Arnar (5 réttir)
Ingimar Helgi (5 réttir)
Tómas Þór Þórðarson (5 réttir)
Hjammi (4 réttir)
Viktor Karl (4 réttir)
Jón Kári (4 réttir)
Elín Jóna (3 réttir)
Benoný Breki Andrésson (3 réttir)
Gísli Gottskálk Þórðarson (3 réttir)
Atli Þór (2 réttir)
Stubbur (2 réttir)
Benedikt Warén (2 réttir)
Enski boltinn - Ótrúlegt hrun Man City, óskarsverðlaunadýfa og tveir reknir
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 33 24 7 2 75 31 +44 79
2 Arsenal 33 18 12 3 61 27 +34 66
3 Nott. Forest 33 18 6 9 53 39 +14 60
4 Newcastle 33 18 5 10 62 44 +18 59
5 Man City 33 17 7 9 64 42 +22 58
6 Chelsea 33 16 9 8 58 40 +18 57
7 Aston Villa 33 16 9 8 53 47 +6 57
8 Bournemouth 33 13 10 10 52 40 +12 49
9 Fulham 33 13 9 11 48 45 +3 48
10 Brighton 33 12 12 9 53 53 0 48
11 Brentford 33 13 7 13 56 50 +6 46
12 Crystal Palace 33 11 11 11 41 45 -4 44
13 Everton 33 8 14 11 34 40 -6 38
14 Man Utd 33 10 8 15 38 46 -8 38
15 Wolves 33 11 5 17 48 61 -13 38
16 Tottenham 33 11 4 18 61 51 +10 37
17 West Ham 33 9 9 15 37 55 -18 36
18 Ipswich Town 33 4 9 20 33 71 -38 21
19 Leicester 33 4 6 23 27 73 -46 18
20 Southampton 33 2 5 26 24 78 -54 11
Athugasemdir
banner