Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 22. mars 2019 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Ísland um helgina - Styttist í alvöruna
Þrír leikir í Lengjubikar karla í dag - U21 leikur við Tékka í vináttulandsleik
Willum Þór Willumsson er í U21 hópnum
Willum Þór Willumsson er í U21 hópnum
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
U21 mætir í dag Tékklandi í vináttulandsleik á Pinatar Arena í Murcia á Spáni.

Smelltu hér til að sjá U21 hópinn sem mætir Tékklandi og Katar.

Þrír leikir fara fram í Lengjubikar karla í dag. Á Samsung vellinum í Garðabæ tekur KFG á móti Vestra í riðli 3 í B-deild bikarsins. KFG hefur sjö stig eftir þrjá leiki og er á toppi riðilsins. Vestri er með fjögur stig eftir jafn marga leiki.

Riðill 6 í C-deild bikarsins heldur áfram í kvöld. KÁ og Ísbjörninn unnu fyrstu leiki riðilsins og mætast innbyrðis í kvöld. KM mætir Fenri í hinum leik riðilsins.

Leikirnir sem fara fram á laugardag og sunnudag má sjá hér að neðan. Það styttist í alvöruna, Íslandsmótið. Lengjubikarinn er í fullum gangi, frítt er á völlinn og hvetjum við fólk til þess að kíkja á sitt lið áður en alvaran hefst.

U21 - Vináttuleikir 2019
11:00 Tékkland-Ísland (Pinatar Arena)

Lengjubikar karla B-deild - Riðill 3
20:00 KFG-Vestri (Samsung völlurinn)

Lengjubikar karla C-deild - Riðill 6
20:00 KÁ-Ísbjörninn (Ásvellir)
20:00 KM-Fenrir (KR-Völlur)

laugardagur 23. mars

Lengjubikar karla B-deild - Riðill 1
14:00 Skallagrímur-Reynir S. (Akraneshöllin)
14:00 Tindastóll-KF (Sauðárkróksvöllur)
16:00 Víðir-Kári (Reykjaneshöllin)

Lengjubikar karla B-deild - Riðill 2
12:00 Selfoss-Sindri (JÁVERK-völlurinn)
12:00 Þróttur V.-Kórdrengir (Leiknisvöllur)
14:00 KH-Augnablik (Valsvöllur)

Lengjubikar karla B-deild - Riðill 4
14:00 Leiknir F.-Fjarðabyggð (Fjarðabyggðarhöllin)
17:00 Dalvík/Reynir-Höttur/Huginn (Boginn)

Lengjubikar karla C-deild - Riðill 1
14:30 Ýmir-KFS (Kórinn - Gervigras)
16:00 Mídas-Snæfell (Leiknisvöllur)

Lengjubikar karla C-deild - Riðill 2
14:00 Léttir-Kría (Hertz völlurinn)
15:00 Hamar-Elliði (JÁVERK-völlurinn)

Lengjubikar karla C-deild - Riðill 3
14:00 Berserkir-Kormákur/Hvöt (Víkingsvöllur)

Lengjubikar karla C deild - Riðill 4
14:00 Hvíti riddarinn-Vatnaliljur (Varmárvöllur)

Lengjubikar karla C deild - Riðill 5
16:00 Björninn-Afríka (Fjölnisvöllur - Gervigras)

Lengjubikar kvenna A-deild - Riðill
14:00 Stjarnan-ÍBV (Samsung völlurinn)
15:00 Þór/KA-Selfoss (Boginn)
15:45 Breiðablik-ÍBV (Fífan)

sunnudagur 24. mars

Lengjubikar karla B-deild - Riðill 3
12:00 KV-Vestri (KR-völlur)

Lengjubikar kvenna C-deild - Riðill 3
15:00 Hamrarnir-Fjarðab/Leiknir/Höttur (Boginn)
16:00 Sindri/Einherji-Völsungur (Fjarðabyggðarhöllin)

Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner