Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
   mán 22. júlí 2019 21:40
Sverrir Örn Einarsson
Gunnar Þ: Líður eins og boxara
Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur
Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnar Þorsteinsson sneri aftur í lið Grindavíkur eftir leikbann þegar Grindavík fór í heimsókn til Breiðabliks á Kópavogsvöll.
Mikilvægi leiksins fyrir bæði lið var auðséð frá fyrstu mínútu og mikil harka o g barátta einkenndi leikinn sem endingu lauk með markalausu jafntefli.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  0 Grindavík

„Mér líður svona eins og boxara sem er komin fram í 10.lotu ,gjörsamlega búið að vera berja mig í harðfisk sundur og saman og kominn upp við netið.“
Sagði Gunnar Þorsteinsson um það hvernig var að spila leikinn í kvöld.

Mikil harka einkenndi leikinn eins og áður sagði en áttu Gunnar og félögum von á svona hörðum leik'

„Já það hefur verið hiti í leikjunum hjá liðunum undanfarin ár. Þetta er þriðja árið í röð sem við gerum jafntefli við þá hérna og það er mjög mikil harka. Það er tiltölulega auðvelt að ná þeim upp og þeir eru fljótir að missa hausinn.“

Markaskorun hefur verið akkilesarhæll Grindavíkur í sumar og fátt í leik kvöldsins sem bendir til að það breytist. Hvað geta Grindvíkingar gert? Stækkað markið?

„Gamla tillagan frá bandaríkjamanninum. Nei nei við erum fyrst og fremst í þessu til þess að ná í stig og við erum búnir að ná fyrsta markmiði sumarsins sem var að halda sex sinnum hreinu og Tufa er búinn að lofa mér að fá pizzu í vikunni,“

Sagði Gunnar Þorsteinsson glaðbeittur að vanda en allt viðtalið má sjá hér að ofan.

Athugasemdir
banner
banner
banner