Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
Pétur: Allt öðruvísi en gegn Víkingum
banner
   mið 22. júlí 2020 22:56
Anton Freyr Jónsson
Ási Arnars: Lögðum mikið í þetta
Ásmundur Arnarsson þjálfari Fjölnis.
Ásmundur Arnarsson þjálfari Fjölnis.
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Ásmundur Arnarsson þjálfari Fjölnis var nokkuð sáttur með spilamennsku liðsins á Meistaravöllum í kvöld en liðið gerði 2-2 jafntefli við Íslandsmeistarana í hörkuleik.

Lestu um leikinn: KR 2 -  2 Fjölnir

„Hrós til strákana, við erum í ólgu sjó og brattri brekku og það hefur mikið fallið á móti okkur hingað til og þá er auðvelt að hengja haus og missa móðin en þessi leikur í kvöld sýndi það að við erum langt frá því að vera þar."

„Við lögðum mikið í þetta, vissum að þetta yrði erfiður leikur en náum allaveganna í eitt stig, hefði verið gaman að fara með öll 3."

Ásmundur Arnarsson talaði um leka í síðasta leik en núna skora Fjölnismenn fyrsta mark leiksins og Ási var spurður hvert upplegg liðsins hafi verið fyrir leikinn í kvöld?

„Við leggjum áherslu á að fækka mörkum fengin á okkur en fáum samt á okkur tvö í dag og þurfum að halda áfram að loka fyrir það."

Hallvarður Óskar og Ingibergur kort koma inná í síðari hálfleik í stöðunni 2-1 og voru þeir félagar ekki lengi að jafna leikinn fyrir Fjölnismenn.

„Við höfum slatta af sprækum og duglegum strákum og við þurfum bara að nýta það rétt."

Viðtalið í heild má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner