Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mið 22. júlí 2020 16:03
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Man Utd og West Ham: De Gea heldur sæti sínu
David de Gea.
David de Gea.
Mynd: Getty Images
Spænski markvörðurinn David de Gea heldur sæti sínu í byrjunarliði Manchester United þrátt fyrir slakan leik á móti Chelsea í bikarnum um síðastliðna helgi.

Ole Gunnar Solskjær gefur De Gea áfram traustið í leik gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn hefst klukkan 17:00.

Timothy Fosu-Mensah byrjar í hægri bakverði og Aaron Wan-Bissaka er á bekknum. Annars liðið hefðbundið frá því það sem það hefur verið.

David Moyes mætir á sinn gamla heimavöll. Hann hefur verið að tala um það í aðdragandanum að eini munurinn á sér og Solskjær er sá að Solskjær hefur fengið tíma. Moyes var rekinn fyrir sex árum síðan eftir 11 mánuði í starfi.

Man Utd getur í dag komið sér í afar góða stöðu varðandi Meistaradeildarsæti með sigri.

Byrjunarlið Man Utd: De Gea, Fosu-Mensah, Williams, Maguire, Lindelof, Matic, Pogba, Fernandes, Greenwood, Rashford, Martial.
(Varamenn: Romero, Mata, Lingard, Fred, Dalot, James, Ighalo, Wan-Bissaka, McTominay)

Byrjunarlið West Ham: Fabianski, Cresswell, Johnson, Diop, Ogbonna, Noble, Rice, Soucek, Fornals, Bowen, Antonio.
(Varamenn: Randolph, Balbuena, Yarmolenko, Anderson, Lanzini, Wilshere, Haller, Masuaku, Coventry)

Leikir dagsins:
17:00 Man Utd - West Ham
19:15 Liverpool - Chelsea
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
2 Arsenal 32 22 5 5 75 26 +49 71
3 Liverpool 32 21 8 3 72 31 +41 71
4 Aston Villa 33 19 6 8 68 49 +19 63
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 33 13 9 11 52 58 -6 48
9 Chelsea 31 13 8 10 61 52 +9 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 32 12 7 13 46 51 -5 43
12 Fulham 33 12 6 15 49 51 -2 42
13 Bournemouth 32 11 9 12 47 57 -10 42
14 Crystal Palace 32 8 9 15 37 54 -17 33
15 Brentford 33 8 8 17 47 58 -11 32
16 Everton 32 9 8 15 32 48 -16 27
17 Nott. Forest 33 7 9 17 42 58 -16 26
18 Luton 33 6 7 20 46 70 -24 25
19 Burnley 33 4 8 21 33 68 -35 20
20 Sheffield Utd 32 3 7 22 30 84 -54 16
Athugasemdir
banner
banner
banner