Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
banner
   mið 22. júlí 2020 17:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Myndband: Pogba varði bolta innan teigs
Paul Pogba.
Paul Pogba.
Mynd: Getty Images
West Ham leiðir 1-0 gegn Manchester United þegar búið er að flauta til hálfleiks.

Hinn sjóðheiti Michail Antonio skoraði eina mark fyrri hálfleiksins úr vítaspyrnu.

Vítaspyrnuna fékk West Ham eftir að Paul Pogba handlék boltann. Declan Rice skaut að marki eftir aukaspyrnu og Pogba setti hendurnar upp að andliti sínu með þeim afleiðingum að hann varði boltann inn í teignum.

Pogba reyndi að leika það þannig í fyrstu að hann hefði fengið boltann í höfuðið en VAR-sjáin missti svo sannarlega ekki af þessu.

Myndband má sjá með því að smella hérna.


Athugasemdir
banner
banner
banner