Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 22. september 2018 15:43
Gunnar Logi Gylfason
Byrjunarlið Brighton og Tottenham: Vorm settur út
Son byrjar hjá Tottenham
Son byrjar hjá Tottenham
Mynd: Getty Images
Brighton tekur á móti Tottenham í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni klukkan 16:30.

Brighton hefur aðeins unnið einn leik af síðustu níu milli liðanna en Tottenham hefur tapað síðustu tveimur deildarleikjum sínum.

Gazzaniga kemur inn í byrjunarlið Tottenham en Vorm spilaði síðasta leik vegna meiðsla Lloris.

Son kemur inn í byrjunarliðið en hann spilaði síðasta leik liðsins, gegn Inter í Meistaradeildinni.

Brighton er með 5 stig eftir 5 leiki en Tottenham með 9 stig.

Byrjunarlið Tottenham:
Gazzaniga; Trippier, Alderweireld, Vertonghen, Rose; Dier, Dembele; Eriksen, Lucas, Son; Kane (F).

Byrjunarlið Brighton:
Ryan; Montoya, Dunk (F), Duffy, Bong, Stephens, Propper, Bissouma, Knockaert, Murray, March
Athugasemdir
banner
banner
banner