Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
   lau 22. september 2018 16:34
Rögnvaldur Már Helgason
Sveinn Elías: Ætluðum að fara upp
Svekktur að Lárus Orri sé að hætta
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það er alltaf skrýtið að fara í leiki sem skipta engu máli en það var gott enda þetta með stæl," sagði fyrirliði Þórs, Sveinn Elías Jónsson eftir sigur á Leikni í dag.

Bæði lið höfðu að litlu að keppa í dag en það voru Þórsarar sem unnu 3-1 sigur að lokum. 

Lestu um leikinn: Þór 3 -  1 Leiknir R.

„Nei, ég er í raun ekki sáttur með niðurstöðu mótsins, en spilamennskan var heilt yfir góð og það var gott andrúmsloft í kringum félagið og liðið. Margt jákvætt engu að síður, " segir Sveinn aðspurður um markmið Þórs sem var að fara upp.

Hann á sjálfur von á því að halda áfram en veit ekki hvern hann vill sjá í þjálfarasætinu næsta sumar, þar sem Lárus Orri Sigurðsson ætlar ekki að halda áfram.

„Ég hefði nú viljað hafa Lárus Orra, vin minn, áfram bara en þetta er stórt verkefni fyrir nýja stjórn hjá okkur og ég treysti þeim til að standa sig vel."
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner