sun 24. mars 2019 19:30
Elvar Geir Magnússon
Verður liðið svona eftir meiðsli Jóa?
Icelandair
Frá landsliðsæfingu á Stade de France í dag.
Frá landsliðsæfingu á Stade de France í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslenska landsliðið mætir Frakklandi á morgun en í morgun birtum við líklegt byrjunarlið Íslands.

Það var birt áður en opinberað var að Jóhann Berg Guðmundsson gæti ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla.

Fótbolti.net heldur sig við þá spá að Ísland muni spila með fimm manna varnarlínu.

Rúnar Már Sigurjónsson gæti komið inn í byrjunarliðið og Gylfi færst framar miðað við líklegt byrjunarlið sem birt var í dag.

Einnig gæti opnast byrjunarliðssæti fyrir einhvern annan, til að mynda Viðar Örn, Arnór Sig eða jafnvel Arnór Ingva. En eins og staðan er á hópnum núna teljum við þetta líklegasta byrjunarliðið:



Leikur Frakklands og Íslands í undankeppni EM verður klukkan 19:45 annað kvöld.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner