banner
sun 24.apr 2016 16:04
Óđinn Svan Óđinsson
Lengjubikarinn: Grótta B-deildarmeistari eftir vítakeppni
watermark Orri Hjaltalín skorađi tvö
Orri Hjaltalín skorađi tvö
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Magni 4 - 4 Grótta
1-0 Lars Óli Jessen (‘4)
1-1 Jóhannes Hilmarsson (´6)
1-2 Viktor Smári Segatta (’29)
2-2 Kristinn Ţór Rósbergsson (’43)
2-3 Brynjar Steinţórsson (’63)
2-4 Viktor Smári Segatta (’79)
3-4 Orri Freyr Hjaltalín (´86)
4-4 Orri Freyr Hjaltalín (´92)


Úrslitaleikur B deildar Lengjubikars karla fór fram í Boganum á Akureyri í dag. Magni frá Grenivík og Grótta áttust viđ í ansi fjörugum leik.

Magnamenn komust snemma yfir međ marki Lars Óla Jessen en Gróttumenn svöruđu međ tveimur mörkum frá Jóhanni Hilmarssyni og Viktori Segatta. Markahrókurinn Kristinn Ţór Rósbergsson jafnađi svo leikinn áđur en flautađ var til hálfleiks.

Gróttumenn komu grimmir inn í seinnihálfleik og Brynjar Steinţórsson kom ţeim í forustuna áđur en Viktro skorađi annađ mark sitt í leiknum.

Héldu ţá margir ađ leik vćri lokiđ í Boganum en Magnamenn gáfust ekki upp. Reynsluboltinn Orri Hjaltalín tók ţá til sinna ráđa og skorađi tvö mörk á síđustu 5 mínútum leiksins.

Grípa ţurfti til vítaspyrnukeppni til ađ útkljá leikinn og ţar voru ţađ Gróttu menn sem fóru međ sigurinn í hreint ótrúlegum leik.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía