sun 24.apr 2016 21:21
Ívan Guđjón Baldursson
Lengjubikarinn: Svakaleg endurkoma Hamars í úrslitaleiknum
watermark
Mynd: Hamarsport
KFG 3 - 3 Hamar (2-3 í vítaspyrnukeppni)
0-1 Friđrik Örn Emilsson ('17)
1-1 Bjarni Pálmason ('24)
2-1 Aron Grétar Jafetsson ('30)
3-1 Aron Grétar Jafetsson ('53)
3-2 Páll Pálmason ('75)
3-3 Páll Pálmason ('76)
Rautt spjald: Andri Björn Indriđason, KFG ('10)

KFG og Hamar mćttust í úrslitaleik á Samsung velli C-deildar Lengjubikarsins í kvöld.

Leikurinn byrjađi hrćđilega fyrir KFG sem missti Andra Björn Indriđason af velli međ rautt spjald eftir ađeins tíu mínútna leik. Sjö mínútum síđar kom Friđrik Örn Emilsson Hvergerđingum yfir.

Tíu leikmenn KFG brettu upp ermar og skoruđu Bjarni Pálmason og Aron Grétar Jafetsson fyrir leikhlé, svo stađan var orđin 2-1 fyrir KFG.

Aron Grétar bćtti öđru marki sínu viđ snemma í síđari hálfleik og var stađan 3-1 alveg ţar til á lokakafla leiksins.

Hamar náđi ţá ađ jafna minnka muninn á 85. mínútu og jafna svo á lokamínútunni og knýja ţannig fram vítaspyrnukeppni. Hamar vann vítaspyrnukeppnina međ ţremur mörkum gegn tveimur.

Hamar er ţví C-deildarmeistari Lengjubikarsins ţrátt fyrir ađ hafa veriđ 3-1 undir á 84. mínútu úrslitaleiksins.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía