Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 24. júní 2018 05:55
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
HM í dag - England getur komist í 16-liða úrslit
England sigraði Túnis í 1. umferð, þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma.
England sigraði Túnis í 1. umferð, þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma.
Mynd: Getty Images
Það eru þrír leikir á dagskrá á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi í dag.

England og Panama mætast í fyrsta leik dagsins, England vann Túnis í 1. umferð en Panama tapaði fyrir Belgíu, Belgar sigruðu í gær Túnis og eru á toppnum í riðlinum með sex stig.

Önnur umferð H-riðils hefst í dag, í H-riðli leika Japan, Kólumbía, Pólland og Senegal. Japan og Senegal náðu í sigur í fyrstu umferð, í dag mætir Japan, Senegal og Pólland mætir Kólumbíu.

Leikir dagsins:

G-riðill
12:00 England - Panama (RÚV)

H-riðill
15:00 Japan - Senegal (RÚV)
18:00 Pólland - Kólumbía (RÚV)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner