Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mán 24. júní 2019 16:27
Brynjar Ingi Erluson
Afríkukeppnin: Framherji Aston Villa afgreiddi Suður-Afríku
Jonathan Kodija skoraði eina mark leiksins
Jonathan Kodija skoraði eina mark leiksins
Mynd: Getty Images
Fílabeinsströndin 1 - 0 Suður-Afríka
1-0 Jonathan Kodija ('64 )

Fílabeinsströndin lagði Suður-Afríku að velli, 1-0, í fyrsta leik liðanna í D-riðli Afríkukeppninnar í dag en hún fer fram Alsír.

Nicolas Pepe, einn umtalaðasti leikmaður heimsins, átti öflugt skot í slá í fyrri hálfleik og reyndist Fílabeinsströndin töluvert sterkari aðilinn.

Jonathan Kodija, framherji Aston Villa, gerði eina mark leiksins á 64. mínútu eftir sendingu frá Max-Alain Gradel af vinstri vængnum.

1-0 sigur Fílabeinsstrandarinnar staðreynd og þrjú stig komin í hús en Marokkó vann einnig fyrsta leik sinn í riðlinum gegn Namibíu, 1-0.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner