Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fös 24. júlí 2020 08:20
Magnús Már Einarsson
Sjáðu mörkin í Pepsi Max-deildinni: Valur á toppinn og HK vann Breiðablik
Úr leik Gróttu og Víkings R.
Úr leik Gróttu og Víkings R.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deildinni í gærkvöldi. Valur skellti sér á toppinn með sigri á Fylki og Stjarnan vann öflugan útisigur gegn ÍA.

HK vann Breiðablik í Kópavogsslag og Grótta og Víkingur R. skildu jöfn.

Vísir hefur birt mörkin úr leikjunum og þau má sjá hér að neðan.

Valur 3 - 0 Fylkir
1-0 Kristinn Freyr Sigurðsson ('13 )
2-0 Sebastian Starke Hedlund ('38 )
3-0 Sigurður Egill Lárusson ('90, víti)
Smelltu hér til að sjá textalýsingu

Grótta 1 - 1 Víkingur R.
1-0 Karl Friðleifur Gunnarsson ('2 )
1-1 Atli Hrafn Andrason ('54 )
Smelltu hér til að sjá textalýsingu

HK 1 - 0 Breiðablik
1-0 Birnir Snær Ingason ('21)
Smelltu hér til að sjá textalýsingu

ÍA 1 - 2 Stjarnan
0-1 Eyjólfur Héðinsson ('23 )
0-2 Alex Þór Hauksson ('39 )
1-2 Viktor Jónsson ('58)
Smelltu hér til að sjá textalýsingu




Athugasemdir
banner
banner
banner