Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 26. apríl 2019 11:30
Arnar Daði Arnarsson
Sjáðu spá Fótbolta.net fyrir Pepsi Max-deildina
Pepsi Max-deildin hefst í kvöld.
Val er spáð Íslandsmeistaratitlinum.
Val er spáð Íslandsmeistaratitlinum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HK er spáð neðsta sætinu.
HK er spáð neðsta sætinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KR er spáð 2. sætinu.
KR er spáð 2. sætinu.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Sérfræðingar Fótbolta.net spáðu fyrir um lokaniðurstöðu í Pepsi Max-deildinni sem hefst í kvöld með opnunarleik Vals og Víkings R. á Origo-vellinum klukkan 20:00.

Valur verða Íslandsmeistarar þriðja árið í röð og HK og Víkingur R. falla úr deildinni ef spá sérfræðinga Fótbolta.net gengur eftir.

Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsleiknum í Pepsi Max-deildinni!

Hér má sjá spánna í heild sinni:
1. Valur 116 stig
2. KR 110 stig
3. FH 103 stig
4. Breiðablik 90 stig
5. Stjarnan 76 stig
6. ÍA 69 stig
7. KA 65 stig
8. Fylkir 45 stig
9. Grindavík 35 stig
10. ÍBV 34 stig
11. Víkingur R. 25 stig
12. HK 12 stig

Hér að neðan getur þú hlustað á hljóðvarpsþættina, Niðurtalningin þar sem Arnar Daði spjallaði við tvo leikmenn úr hverju liði og hitaði upp fyrir sumarið.

Niðurtalningin:
Niðurtalningin: Valur - Orri og Ívar
Niðurtalningin: KR - Bjöggi Stef og Ægir Jarl
Niðurtalningin: FH - Brynjar Ásgeir og Björn Daníel
Niðurtalningin - Breiðablik: Brynjólfur og Gulli Gull
Niðurtalningin - Stjarnan: Eyjó og Halli Björns
Niðurtalningin: ÍA - Viktor Jóns og Hörður Ingi
Niðurtalningin: KA - Torfi Tímoteus og Almarr
Niðurtalningin: Fylkir - Aron Snær og Ragnar Bragi
Niðurtalningin: Grindavík - Gunnar Þorsteins og Alexander Veigar
Niðurtalningin: ÍBV - Gummi og Felix
Niðurtalningin: Víkingur - Dofri Snorra og Davíð Atla
Niðurtalningin: HK - Leifur Andri og Hörður Árna

Spámennirnir: Arnar Daði Arnarsson, Arnar Helgi Magnússon, Benedikt Bóas Hinriksson, Daníel Geir Mortiz, Elvar Geir Magnússon, Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson, Gunnar Birgsson, Hafliði Breiðfjörð, Magnús Már Einarsson, Tómas Þór Þórðarson



Pepsi Max-deildin:

föstudagur 26. apríl
20:00 Valur-Víkingur R. (Origo völlurinn)

laugardagur 27. apríl
14:00 Grindavík-Breiðablik (Grindavíkurvöllur)
14:00 ÍBV-Fylkir (Hásteinsvöllur)
16:00 FH-HK (Kaplakrikavöllur)
16:00 ÍA-KA (Norðurálsvöllurinn)
20:00 Stjarnan-KR (Samsung völlurinn)
Athugasemdir
banner
banner
banner