Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 26. apríl 2019 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Ísland um helgina - Pepsi Max-deildin fer af stað í kvöld
Origo völlurinn
Origo völlurinn
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Pepsi Max-deildin hefst í kvöld! Opnunarleikurinn fer fram á Origo vellinum þar sem Íslandsmeistarar tveggja síðustu ára, Valsmenn, fá Víkinga í heimsókn.

Smelltu hér til að sjá líkleg byrjunarlið

Valsmönnum er spáð efsta sæti en Víkingur fellur ef spáin rætist.

Fyrsta umferðin klárast svo á laugardag með fimm leikjum. Við hvetjum fólk til þess að fjölmenna á völlinn og einnig að taka þátt í Draumaliðsleik okkar. Markaðurinn lokar klukkutíma fyrir leik Vals og Víkings í kvöld.

Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsleiknum í Pepsi Max-deildinni!

Þá fer fram fyrsti leikur 32-liða úrslita Mjólkurbikarsins þar sem Vestri fær Úlfana í heimsókn á Olísvöllinn.

Lengjubikar kvenna C-deild klárast á sunnudag þegar úrslitaleikurinn fer fram.

föstudagur 26. apríl

Pepsi Max-deild karla
20:00 Valur-Víkingur R. (Origo völlurinn)

Lengjubikar kvenna B-deild - Riðill
20:00 KR-FH (KR-völlur)

laugardagur 27. apríl

Pepsi Max-deild karla
14:00 ÍBV-Fylkir (Hásteinsvöllur)
14:00 Grindavík-Breiðablik (Grindavíkurvöllur)
16:00 FH-HK (Kaplakrikavöllur)
16:00 ÍA-KA (Norðurálsvöllurinn)
20:00 Stjarnan-KR (Samsung völlurinn)

sunnudagur 28. apríl

Lengjubikar karla C deild - Úrslit
16:00 Snæfell-Hvíti ridd/Björninn (Akraneshöllin)
16:00 Hamar-GG (JÁVERK-völlurinn)

Lengjubikar kvenna C-deild - Úrslit
14:00 Úrslitaleikur-

Mjólkurbikar karla
15:00 Vestri-Úlfarnir (Olísvöllurinn)
Athugasemdir
banner
banner