Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fös 26. apríl 2019 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Ítalía um helgina - Inter mætir meisturum Juve
Torino fær Milan í heimsókn
Moise Kean hefur verið iðinn við kolann undanfarið. Juventus heimsækir Inter í stórleik laugardagsins.
Moise Kean hefur verið iðinn við kolann undanfarið. Juventus heimsækir Inter í stórleik laugardagsins.
Mynd: Getty Images
Piatek og félagar í Milan mæta Torino í stórleik sunnudagsins.
Piatek og félagar í Milan mæta Torino í stórleik sunnudagsins.
Mynd: Getty Images
34. umferð ítölsku Seríu A fer fram um helgina og á mánudag.

Juventus tryggði sér titilinn um síðustu helgi. Meistararnir heimsækja Inter í Mílanó á laugardaginn. Roma fær Cagliari í heimsókn í leik sem Roma verður að vinna ætli liðið sér í Meistaradeildina. Bologna og Empoli mætast í fyrsta leik laugardagsins í miklum fallbaráttuslag.

Á sunnudaginn taka Ítalir daginn snemma. Frosinone sem er í vondum málum í næst neðsta sæti fær Napoli í heimsókn klukkan 10:30. Lazio heimsækir Sampdoria seinna um daginn og stórleikur dagsins fer fram klukkan 18:30 þegar Milan heimsækir Torino.

Umferðinni lýkur á mánudag. Atalanta er í mikilli baráttu um Meistaradeidlarsæti og fær Emil Hallfreðsson og félaga í Udinese í heimsókn. Fiorentina mætir Sassuolo í lokaleik umferðarinnar.

laugardagur 27.04
13:00 Bologna - Empoli
16:00 Roma - Cagliari (Stöð2Sport5)
18:30 Inter - Juventus (Stöð2Sport2)

sunnudagur 28.04
10:30 Frosinone - Napoli
13:00 Spal - Genoa
13:00 Chievo - Parma
16:00 Sampdoria - Lazio
18:30 Torino - Milan (Stöð2Sport4)

mánudagur 29.04
17:00 Atalanta - Udinese
19:00 Fiorentina - Sassuolo

Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 32 26 5 1 77 17 +60 83
2 Milan 32 21 6 5 63 37 +26 69
3 Juventus 32 18 9 5 45 24 +21 63
4 Bologna 32 16 11 5 45 25 +20 59
5 Roma 31 16 7 8 56 35 +21 55
6 Atalanta 31 15 6 10 57 36 +21 51
7 Napoli 32 13 10 9 50 40 +10 49
8 Lazio 32 15 4 13 41 35 +6 49
9 Torino 32 11 12 9 31 29 +2 45
10 Fiorentina 31 12 8 11 43 36 +7 44
11 Monza 32 11 10 11 34 41 -7 43
12 Genoa 32 9 12 11 35 39 -4 39
13 Lecce 32 7 11 14 27 48 -21 32
14 Cagliari 32 7 10 15 34 54 -20 31
15 Verona 32 6 10 16 30 44 -14 28
16 Udinese 31 4 16 11 30 47 -17 28
17 Empoli 32 7 7 18 25 48 -23 28
18 Frosinone 32 6 9 17 40 63 -23 27
19 Sassuolo 32 6 8 18 39 62 -23 26
20 Salernitana 32 2 9 21 26 68 -42 15
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner