Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 26. apríl 2019 15:00
Fótbolti.net
Líkleg byrjunarlið: ÍA - KA
Klukkan 16 á laugardag
Viktor Jónsson og Hörður Ingi Gunnarsson.
Viktor Jónsson og Hörður Ingi Gunnarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Torfi Tímoteus og Almarr Ormarsson.
Torfi Tímoteus og Almarr Ormarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Arnar Daði Arnarsson
Mynd: Ingunn Hallgrímsdóttir
Einn áhugaverðasti leikur 1. umferðar Pepsi Max-deildarinnar er viðureign ÍA og KA sem verður á laugardag klukkan 16:00.

Skagamenn hafa farið með himinskautum á undirbúningstímabilinu og heillað fótboltaáhugamenn.

Nýliðunum er spáð 6. sæti í deildinni en KA er spáð 7. sæti.



Skagamenn hafa verið að spila skemmtilegan fótbolta í vetur en í líklegu byrjunarliði eru Viktor Jónsson, Tryggvi Hrafn Haraldsson, Bjarki Steinn Bjarkason og Gonzalo Zamorano fremstu menn.



Aron Dagur Birnuson er aðalmarkvörður KA en þetta staðfesti Óli Stefán Flóventsson við Fótbolta.net. Alexander Groven er tæpur en við setjum hann þó í líklegt byrjunarlið.

Pepsi Max-deildin:

föstudagur 26. apríl
20:00 Valur-Víkingur R. (Origo völlurinn)

laugardagur 27. apríl
14:00 Grindavík-Breiðablik (Grindavíkurvöllur)
14:00 ÍBV-Fylkir (Hásteinsvöllur)
16:00 FH-HK (Kaplakrikavöllur)
16:00 ÍA-KA (Norðurálsvöllurinn)
20:00 Stjarnan-KR (Samsung völlurinn)
Athugasemdir
banner
banner
banner