Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Ísak Óli: FH var langfyrsti kosturinn hjá mér
Bestur í Mjólkurbikarnum: Vakinn með símhringingu - „Á Jölla mikið að þakka"
Sigdís Eva: Vissum að við gætum þetta og sýndum það í leiknum
Pétur: Það var ekkert lið inni á vellinum
John Andrews: Vorum að spila gegn líklega besta liði landsins
Kallaði þetta gott eftir fimm hnéaðgerðir og fær góð ráð frá pabba sínum
Þurfti að róa Pablo eftir leik - „Leikmenn eiga ekki að skipta sér af áhorfendum“
„Ef þetta heldur svona áfram verða bara allir í banni eftir smá stund"
Hefði sætt sig við jafntefli - „Ég held að við höfum reynt 5 eða 6 plön í þessum leik“
Alex Freyr ósáttur: Þetta er bara sorglegt
Eysteinn á von á geggjuðum leik - „Jölli er alltaf Jölli í Portúgal"
Arnór Smára: Hafði persónulega mikla þýðingu fyrir mig
Draumadráttur Jökuls: Augnablik á stóran hluta af mínu hjarta og mun alltaf gera
Kjartan Henry: Hallgrímur sá ekki til sólar eftir það
Var vítaspyrnudómurinn í Árbæ rangur?
Lék sinn fyrsta leik í efstu deild og vildi víti - „Fann fyrir snertingu og lét mig detta"
Líður eins og Valsarar hafi tapað leiknum - „Hafði aldrei trú á því að hann væri að fara skora"
Arnar Grétars: Gerði mikið fyrir okkur að vera með frábæran markmann
Svekktur yfir því að vinna ekki Val - „Mjög dapurt víti, svo við tölum hreint út“
Jón Þór: Bíð jafn spenntur og þú
   fös 26. apríl 2019 16:30
Arnar Daði Arnarsson
Álitið: Hvaða lið verður Íslandsmeistari?
Geir Ólafs spáir Val Íslandsmeistaratitlinum.
Geir Ólafs spáir Val Íslandsmeistaratitlinum.
Mynd: Fótbolti.net - Arnar Daði Arnarsson
Fótbolti.net mun líkt og undanfarin ár hita upp fyrir Pepsi Max-deild karla með góðum hópi álitsgjafa sem leggur sitt mat á ýmislegt í kringum deildina.

Pepsi Max-deildin hefst í kvöld með leik Vals og Víkings R. klukkan 20:00 á Origo-vellinum.

Spurt er:
Hvaða lið verður Íslandsmeistari?

Álitsgjafarnir eru:
Aron Kristinn Jónasson (ClubDub)
Böðvar Böðvarsson (Bakvörður Jagiellonia Bialystok)
Edda Sif Pálsdóttir (RÚV)
Geir Ólafsson (Stórsöngvari)
Gísli Eyjólfsson (Miðjumaður Mjallby)
Guðjón Guðmundsson (Íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport)
Ingólfur Sigurðsson (Miðjumaður Leiknis R.)
Kristján Óli Sigurðsson (Fyrrum knattspyrnumaður)
Tómas Þór Þórðarson (Íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport)

Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsleiknum í Pepsi Max-deildinni!

Sjá einnig:
Hvaða þjálfara tækir þú með þér á Þjóðhátíð?
Hvaða lið skorar flestu mörkin?
Hver er líklegastur til að fara út í atvinnumennsku?
Hver verður markakóngur?
Hver er líklegastur til að gera það gott í Eurovision?
Hver verður bestur?
Hvernig verður mætingin?
Hvaða lið verður spútnik liðið?
Hvaða lið falla?
Hvaða lið veldur mestu vonbrigðum?
Hvaða þrjá leikmenn tækir þú með í heimsreisu?
Athugasemdir
banner
banner
banner