fös 26. júní 2020 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Ítalía um helgina - Milan mætir Roma á sunnudag
Hvað gerir Cristiano Ronaldo gegn Lecce í kvöld?
Hvað gerir Cristiano Ronaldo gegn Lecce í kvöld?
Mynd: Getty Images
Heil umferð fer fram um helgina í ítölsku Serie A. Umferðin hefst í kvöld þegar Lecce heimsækir Ítalíumeistara Juventus.

Juventus er á toppnum þegar ellefu umferðir eru eftir, með fjögurra stiga forskot á Lazio sem mætir Fiorentina á morgun. Fréttaritari er ekki alveg 100% á því en miðað við uppsetningu dagskrár hjá Stöð 2 Sport verður leikur Juventus og Lecce í beinni útsendingu á Stöð2Esports rásinni.

Á sunnudag er svo stórleikur umferðarinnar þegar AC Milan tekur á móti AS Roma. Annar þokkalega stór leikur er þá um kvöldið þegar Parma fær Inter í heimsókn. Leiki helgarinnar og stöðuna í deildinni má sjá hér að neðan.

Ítalía: Sería A
föstudagur 26. júní
19:45 Juventus - Lecce

laugardagur 27. júní
15:15 Brescia - Genoa
17:30 Cagliari - Torino
19:45 Lazio - Fiorentina

sunnudagur 28. júní
15:15 Milan - Roma
17:30 Sampdoria - Bologna
17:30 Sassuolo - Verona
17:30 Napoli - Spal
17:30 Udinese - Atalanta
19:45 Parma - Inter


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 29 24 4 1 71 14 +57 76
2 Milan 29 19 5 5 55 33 +22 62
3 Juventus 29 17 8 4 44 23 +21 59
4 Bologna 29 15 9 5 42 25 +17 54
5 Roma 29 15 6 8 55 35 +20 51
6 Atalanta 28 14 5 9 51 32 +19 47
7 Napoli 29 12 9 8 44 33 +11 45
8 Fiorentina 28 12 7 9 41 32 +9 43
9 Lazio 29 13 4 12 36 33 +3 43
10 Monza 29 11 9 9 32 36 -4 42
11 Torino 29 10 11 8 28 26 +2 41
12 Genoa 29 8 10 11 31 36 -5 34
13 Lecce 29 6 10 13 26 45 -19 28
14 Udinese 29 4 15 10 28 44 -16 27
15 Verona 29 6 8 15 26 39 -13 26
16 Cagliari 29 6 8 15 29 50 -21 26
17 Empoli 29 6 7 16 22 43 -21 25
18 Frosinone 29 6 6 17 37 60 -23 24
19 Sassuolo 29 6 5 18 33 56 -23 23
20 Salernitana 29 2 8 19 23 59 -36 14
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner