Kovac orðaður við stjórastól Liverpool - Newcastle vill Gibbs-White - Dewsbury-Hall orðaður við Tottenham
   fös 27. september 2019 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland um helgina - Evrópusæti undir í lokaumferðinni
Davíð Þór Viðarsson spilar í síðasta sinn fyrir FH
Davíð Þór Viðarsson spilar í síðasta sinn fyrir FH
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Lokaumferðin Pepsi Max-deildar karla fer fram á morgun en FH og Stjarnan berjast um síðasta Evrópusætið.

Það er meira og minna allt ráðið í Pepsi Max-deildinni. Grindavík og ÍBV eru fallin á meðan KR er búið að tryggja titilinn. Þá er Breiðablik búið að tryggja Evrópusæti en FH og Stjarnan eiga mikilvæga leiki í dag.

FH er í 3. sæti með 34 stig á meðan Stjarnan er í 4. sæti með 32 stig en Stjarnan fær ÍBV í heimsókn á Samsung-völlinn á meðan FH mætir Grindavík í Kaplarika.

Breiðablik mætir þá KR í algerum toppslag.

Laugardagur:
14:00 KA-Fylkir (Greifavöllurinn)
14:00 Valur-HK (Origo völlurinn)
14:00 Breiðablik-KR (Kópavogsvöllur)
14:00 ÍA-Víkingur R. (Norðurálsvöllurinn)
14:00 Stjarnan-ÍBV (Samsung völlurinn)
14:00 FH-Grindavík (Kaplakrikavöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner