banner
   fös 27. september 2019 16:30
Elvar Geir Magnússon
Klopp: Magnað að hafa fengið Matip frítt
Matip kom frá Schalke 2016.
Matip kom frá Schalke 2016.
Mynd: Getty Images
Jurgen Klopp segir að ein bestu viðskipti sem Liverpool hafi gert undanfarin ár hafi verið að krækja í varnarmanninn Joel Matip.

„Hann hefur alltaf haft hrikalega mikla hæfileika. Hann spilaði 18 ára gamall í þýsku Bundesligunni. Hann var alltaf leikmaður sem skaraði fram úr," segir Klopp.

„Hann virðist ekki alltaf vera magnaður þegar hann hreyfir sig vegna hæðarinnar en hann hefur vaxið og þróast með liðinu."

„Í þessu umhverfi þar sem leikmenn eru keyptir á stórfé er magnað að hafa fengið Joel ókeypis. Þetta eru líklega ein bestu viðskipti félagsins undanfarin ár."

„Hann er á góðu skriði og vonandi heldur það áfram. Það yrði mjög svalt."

Liverpool mætir Sheffield United í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar á morgun.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 28 20 4 4 70 24 +46 64
2 Liverpool 28 19 7 2 65 26 +39 64
3 Man City 28 19 6 3 63 28 +35 63
4 Aston Villa 29 17 5 7 60 42 +18 56
5 Tottenham 28 16 5 7 59 42 +17 53
6 Man Utd 28 15 2 11 39 39 0 47
7 West Ham 29 12 8 9 46 50 -4 44
8 Brighton 28 11 9 8 50 44 +6 42
9 Wolves 28 12 5 11 42 44 -2 41
10 Newcastle 28 12 4 12 59 48 +11 40
11 Chelsea 27 11 6 10 47 45 +2 39
12 Fulham 29 11 5 13 43 44 -1 38
13 Bournemouth 28 9 8 11 41 52 -11 35
14 Crystal Palace 28 7 8 13 33 48 -15 29
15 Brentford 29 7 5 17 41 54 -13 26
16 Everton 28 8 7 13 29 39 -10 25
17 Luton 29 5 7 17 42 60 -18 22
18 Nott. Forest 29 6 7 16 35 51 -16 21
19 Burnley 29 4 5 20 29 63 -34 17
20 Sheffield Utd 28 3 5 20 24 74 -50 14
Athugasemdir
banner
banner
banner