banner
ţri 27.nóv 2018 21:54
Brynjar Ingi Erluson
Bose-mótiđ: Pálmi skorađi tvö og KR í úrslit
watermark Björgvin Stefánsson í baráttunni í kvöld en hann skorađi fyrsta mark KR
Björgvin Stefánsson í baráttunni í kvöld en hann skorađi fyrsta mark KR
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Stjarnan 2 - 4 KR
0-1 Björgvin Stefánsson ('2 )
1-1 Ţorsteinn Már Ragnarsson ('30 )
1-2 Pálmi Rafn Pálmason ('47 )
1-3 Pálmi Rafn Pálmason ('60 )
2-3 Hilmar Árni Halldórsson ('65 )
2-4 Óskar Örn Hauksson ('80 )

KR tryggđi sćti sitt í úrslitum Bose-mótsins í kvöld međ ţví ađ vinna Stjörnuna 4-2 í Kórnum.

Björgvin Stefánsson kom KR-ingum á bragđiđ á 2. mínútu áđur en Ţorsteinn Már Ragnarsson jafnađi metin á 30. mínútu gegn sínum gömlu félögum.

Pálmi Rafn Pálmason var í stuđi í dag en hann kom KR yfir í byrjun síđari hálfleiks áđur en hann bćtti viđ öđru á 60. mínútu. Hilmar Árni Halldórsson minnkađi muninn ţremur mínútum síđar áđur en Óskar Örn Hauksson gulltryggđi KR sigurinn tíu mínútum fyrir leikslok.

Lokatölur 4-2 fyrir KR sem fer í úrslitaleikinn en liđiđ vann báđa leiki sína í riđlinum.

HK eđa Breiđablik fara í úrslitaleikinn og annađ liđiđ mćtir svo Stjörnunni í leik um 3. sćtiđ. FH mćtir Víking R í leik um 5. sćtiđ.

Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliđi KR í kvöld og lék 75 mínútur á miđjunni. Hann hefur veriđ ađ ćfa međ KR-ingum eftir ađ hann rifti samning sínum viđ tyrkneska liđiđ Elazigspor.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches