Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   þri 28. apríl 2020 12:30
Magnús Már Einarsson
Hrákur bannaðar í fótbolta?
Mynd: Getty Images
Michel D'Hooghe, yfirmaður læknadeildar FIFA, hefur áhyggjur af því að leikmenn auki smithættu á kórónaveirunni með því að hrækja á völlinn í leikjum.

D'Hooghe vill sjá leikmenn hætta að hrækja á völlinn þegar fótboltinn byrjar að rúlla á ný í Evrópu.

„Þegar fótboltinn byrjar aftur ættum við að reyna að forðast þetta sem mest," sagði D'Hooghe.

„Spurningin er hvort að það sé hægt. Það væri kannski hægt að gefa gult spjald (fyrir að hrækja)."
Athugasemdir
banner
banner
banner