Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   þri 28. apríl 2020 11:39
Magnús Már Einarsson
Lárus Orri vill ekki hafa framkvæmdastjórana í sviðsljósinu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Lárus Orri Sigurðsson, fyrrum landsliðsmaður, er orðinn þreyttur á að heyra viðtöl við framkvæmdastjóra félaga á Íslandi

Framkvæmdastjórar félaga hafa verið mikið í umræðunni undanfarið vegna fjármála í íslenskum fótbolta í tengslum við kórónaveiruna.

Lárus Orri, sem þjálfaði bæði Þór og KF, segist bíða spenntur eftir að heyra á ný frá þjálfurum og leikmönnum í fjölmiðlum.

Lárus lét þessa skoðun sína í ljós á Twitter í gær en hann bíður spenntur eftir að boltinn fari að rúlla á Íslandi á ný í byrjun júní.


Athugasemdir
banner
banner
banner