fim 28. júní 2018 17:02
Ingólfur Páll Ingólfsson
Byrjunarlið Englands og Belgíu: 17 breytingar frá síðasta leik
Rashford kemur inn í byrjunarlið Englands.
Rashford kemur inn í byrjunarlið Englands.
Mynd: Getty Images
England og Belgía eigast við í lokaleik liðanna í G-riðli en bæði lið eru örugg áfram.

Liðin gera alls sautján breytingar á byrjunarliðum sínum frá síðasta leik. Þeir Romelu Lukaku og Harry Kane eru í baráttunni um gullskóinn en hvorugur byrjar hinsvegar í dag.

Hjá Belgíu fá þeir Alderweireld, Vertonghen, De Bruyne, Mertens, Hazard og Lukaku allir verðskuldaða hvíld.

Hjá Englendingum halda þeir Jordan Pickford, John Stones og Ruben Loftus-Cheek byrjunarliðssætum sínum. Aðrir eru hvíldir.

England:
Pickford; Stones, Cahill, Jones, Alexander-Arnold, Rose, Dier, Delph, Loftus-Cheek, Vardy, Rashford.

Belgía
Courtois; Dendoncker, Boyata, Vermaelen, Chadli, Fellaini, Dembélé, Januzaj, Tielemans, T. Hazard, Batshuayi.

Sjá einnig:
Daniel Badu spáir í leik Englands og Belgíu
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner