Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fim 28. júní 2018 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
HM í dag - England og Belgía eigast við
Riðlakeppninni lýkur
England spilar við Belgíu.
England spilar við Belgíu.
Mynd: Getty Images
Í dag er komið að því að slútta riðlakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Riðlum G og H lýkur í dag og þegar þeim er lokið er komið að 16-liða úrslitunum.

Í riðli G er engin spenna nema fyrir því hvaða lið tekur efsta sætið. England og Belgía mætast í hreinum úrslitaleik um það.

Panama og Túnis eigast einnig við en þar er bara stoltið í húfi.

Í H-riðlinum er meiri spenna. Japan og Senegal eru með fjögur stig, Kólumbía þrjú og Pólland án stiga. Pólland er eina liðið sem á ekki möguleika á því að fara áfram. Pólland spilar við Japan á meðan Senegal og Kólumbía eigast við.

Það verður spennandi að sjá hvað gerist í H-riðlinum.

Leikir dagsins:

G-riðill
18:00 England - Belgía (Kalíníngrad)
18:00 Panama - Túnis (Saransk)

H-riðill
14:00 Japan - Pólland (Volgograd)
14:00 Senegal - Kólumbía (Samara)

Sjá einnig:
Lukaku ekki með gegn Englandi
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner