Man Utd borgar Sporting bætur - Rafael Leao orðaður við Barcelona - Kerkez á blaði Liverpool
   mán 28. október 2024 22:31
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Bilbao fór illa að ráði sínu
Bræðurnir Inaki og Nico Williams
Bræðurnir Inaki og Nico Williams
Mynd: EPA

Mallorca 0 - 0 Athletic
Rautt spjald: Samu, Mallorca ('23)


Mallorca og Athletic Bilbao áttust við í lokaleik 11. umferðar í spænsku deildinni í kvöld.

Samu Costa, miðjumaður Mallorca, fékk að líta gula spjaldið eftir tíu mínútna leik og rúmum tíu mínútum síðar fékk hann sitt annað gula spjald og þar með rautt fyrir að stíga á ristina á Inigo Ruiz de Galarrieta, miðjumanni Bilbao.

Undir lok fyrri hálfleiks kom Nico Williams boltanum í netið en markið var að lokum dæmt af.

Þrátt fyrir að vera manni fleiri tókst Bilbao ekki að ógna marki Mallorca frekar og markalaust jafntefli því niðurstaðan.


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 11 10 0 1 37 10 +27 30
2 Real Madrid 11 7 3 1 21 11 +10 24
3 Villarreal 11 6 3 2 20 19 +1 21
4 Atletico Madrid 11 5 5 1 16 7 +9 20
5 Athletic 11 5 3 3 17 11 +6 18
6 Betis 11 5 3 3 11 9 +2 18
7 Mallorca 11 5 3 3 10 8 +2 18
8 Osasuna 11 5 3 3 16 16 0 18
9 Vallecano 11 4 4 3 12 10 +2 16
10 Sevilla 11 4 3 4 12 15 -3 15
11 Celta 11 4 1 6 17 20 -3 13
12 Real Sociedad 11 3 3 5 8 10 -2 12
13 Girona 11 3 3 5 11 14 -3 12
14 Leganes 11 2 5 4 9 12 -3 11
15 Getafe 11 1 7 3 8 9 -1 10
16 Alaves 11 3 1 7 13 19 -6 10
17 Espanyol 11 3 1 7 10 19 -9 10
18 Las Palmas 11 2 3 6 13 19 -6 9
19 Valladolid 11 2 2 7 9 23 -14 8
20 Valencia 11 1 4 6 8 17 -9 7
Athugasemdir
banner
banner