Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mið 29. júlí 2020 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ítalía í dag - Ranieri mætir AC Milan í beinni
Juve getur ekki hætt að vinna titla.
Juve getur ekki hætt að vinna titla.
Mynd: Getty Images
Lecce þarf sigur í kvöld.
Lecce þarf sigur í kvöld.
Mynd: Getty Images
Næstsíðustu umferð ítalska deildartímabilsins lýkur í kvöld en það er afar lítil spenna fyrir lokahnykkinn í ár.

Öll Evrópusæti eru tryggð og eru aðeins tvö lið að berjast um að halda sér uppi í deildinni, Lecce og Genoa.

Þau eiga bæði útileiki klukkan 17:30, gegn Udinese og Sassuolo. Genoa er með fjögurra stiga forystu á Lecce og því afar erfitt fyrir nýliðana að bjarga sér.

Viðureign Sampdoria og AC Milan verður sýnd beint á Stöð 2 Sport 3 áður en Ítalíumeistarar Juventus heimsækja Cagliari í beinni.

Birkir Bjarnason og félagar í föllnu liði Brescia eiga útileik við Lazio áður en liðsfélagar Andra Fannars Baldurssonar í Bologna heimsækja Fiorentina.

Leikir kvöldsins:
17:30 Sampdoria - Milan (Stöð 2 Sport 3)
17:30 Lazio - Brescia
17:30 Udinese - Lecce
17:30 Verona - Spal
17:30 Sassuolo - Genoa
19:45 Torino - Roma
19:45 Fiorentina - Bologna
19:45 Cagliari - Juventus (Stöð 2 Sport 3)
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 33 27 5 1 79 18 +61 86
2 Milan 33 21 6 6 64 39 +25 69
3 Juventus 33 18 10 5 47 26 +21 64
4 Bologna 33 17 11 5 48 26 +22 62
5 Roma 32 16 7 9 57 38 +19 55
6 Atalanta 32 16 6 10 59 37 +22 54
7 Lazio 33 16 4 13 42 35 +7 52
8 Napoli 33 13 10 10 50 41 +9 49
9 Fiorentina 32 13 8 11 45 36 +9 47
10 Torino 33 11 13 9 31 29 +2 46
11 Monza 33 11 10 12 35 43 -8 43
12 Genoa 33 9 12 12 35 40 -5 39
13 Lecce 33 8 11 14 30 48 -18 35
14 Cagliari 33 7 11 15 36 56 -20 32
15 Verona 33 7 10 16 31 44 -13 31
16 Empoli 33 8 7 18 26 48 -22 31
17 Udinese 32 4 16 12 30 48 -18 28
18 Frosinone 33 6 10 17 40 63 -23 28
19 Sassuolo 33 6 8 19 39 65 -26 26
20 Salernitana 33 2 9 22 26 70 -44 15
Athugasemdir
banner
banner
banner