Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 29. nóvember 2019 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ítalía um helgina - Juve og Inter eiga heimaleiki
Juventus er á toppnum með einu stigi meira en Inter.
Juventus er á toppnum með einu stigi meira en Inter.
Mynd: Getty Images
Það verður sýnt frá fimm af tíu leikjum helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni á sportrásum Stöðvar 2.

Fyrsti sjónvarpsleikurinn er annað kvöld þegar Fiorentina tekur á móti Lecce.

Tvö efstu lið deildarinnar, Juventus og Inter, verða í eldlínunni á sunnudag. Juventus mætir Sassuolo í hádeginu og Inter á heimaleik við Spal klukkan 14:00. Inter, sem er í öðru sæti, er með sjö stiga forskot á næsta lið - Lazio.

Hér að neðan eru allir leikir helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni.

laugardagur 30. nóvember
14:00 Brescia - Atalanta
17:00 Genoa - Torino
19:45 Fiorentina - Lecce (Stöð 2 Sport 2)

sunnudagur 1. desember
11:30 Juventus - Sassuolo (Stöð 2 Sport)
14:00 Parma - Milan (Stöð 2 Sport)
14:00 Lazio - Udinese
14:00 Inter - Spal
17:00 Napoli - Bologna (Stöð 2 Sport 4)
19:45 Verona - Roma (Stöð 2 Sport 3)

mánudagur 2. desember
19:45 Cagliari - Sampdoria
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 32 26 5 1 77 17 +60 83
2 Milan 32 21 6 5 63 37 +26 69
3 Juventus 33 18 10 5 47 26 +21 64
4 Bologna 32 16 11 5 45 25 +20 59
5 Roma 31 16 7 8 56 35 +21 55
6 Lazio 33 16 4 13 42 35 +7 52
7 Atalanta 31 15 6 10 57 36 +21 51
8 Napoli 32 13 10 9 50 40 +10 49
9 Torino 32 11 12 9 31 29 +2 45
10 Fiorentina 31 12 8 11 43 36 +7 44
11 Monza 32 11 10 11 34 41 -7 43
12 Genoa 33 9 12 12 35 40 -5 39
13 Cagliari 33 7 11 15 36 56 -20 32
14 Lecce 32 7 11 14 27 48 -21 32
15 Verona 32 6 10 16 30 44 -14 28
16 Udinese 31 4 16 11 30 47 -17 28
17 Empoli 32 7 7 18 25 48 -23 28
18 Frosinone 32 6 9 17 40 63 -23 27
19 Sassuolo 32 6 8 18 39 62 -23 26
20 Salernitana 32 2 9 21 26 68 -42 15
Athugasemdir
banner