fs 22.apr 2011
Slakur, slakari, enskur?
Smelltu myndina til a sj hana strri.
Mynd: NordicPhotos

Mynd: NordicPhotos

Mynd: NordicPhotos

Mynd: NordicPhotos

Er enska deildin veikari en ur? Mia vi sumar umrur vetur mtti halda a hn vri me holdsveiki lokastigi! En er deildin raun eitthva lakari en hn hefur veri?

Arsenal, Chelsea og co. eru a gefa United titilinn! United er bara a vinna v hinir eru svo llegir! Er a rtt? Ea rttara sagt er a ekki alltaf svo? Mtti ekki alltaf segja a a li sem vinnur vinni af v hin liin voru ekki ngu g? Og er United svona miki llegra en a hefur veri?

Hva arf til a vinna?

Afhverju er tala um a deildin s veikari en ur? J, stru liin hafa tapa fleiri stigum en ur og deildin mun vinnast frri stigum. Manchester United er gri stu sem stendur, n ess a hafa fari neitt flug en er a ekki bara v hin liin gfu eftir?

Skoum aeins hva hefur urft gegnum tina til a vinna deildina. Mefylgjandi slurit (til hliar) snir stigafjlda riggja efstu lia deildinni san 3 stiga reglan var tekin upp ri 1982. ar sem ekki voru alltaf leiknar 38 umferir (og yfirstandandi tmabili ekki loki) er etta sett fram sem stig per leik svo hgt s a bera etta saman.

a fyrsta sem sst er a nr llum tilvikum hafa liin 2. og 3. sti gefi eftir einhverjum tmapunkti, ekki fengi ngu mrg stig og gefi sigurvegaranum titilinn me v a vera ekki ngu gir og vinna ekki ngu marga leiki! (Undantekningin er 1989 egar Arsenal og Liverpool voru faktskt jfn).

A llu gamni slepptu er stigaskori augljslega minna nna en sustu r. a arf samt ekki a fara lengra aftur en til 2003 til a finna sambrilegt stigaskor og ri 2001 vann United deildina nokku rugglega 80 stigum (Arsenal var 2. Sti me 70). S munur fyrsta og ru sti skoaur hefur hann vissulega stundum veri minni en er samt alls ekkert elilegur.

En hva segir etta um styrk deildarinnar? sjlfu sr ekki neitt en gefur frekar til kynna a deildin s jfn (stigin dreifast fleiri hendur). S deildin hinsvegar jfn og bestu liin henni g, hltur deildin a vera sterk. Til dmis um a m benda fyrstu rin grafinu (rin undan myndu lta svipa t) essum rum var deildin a vinnast mun frri stigum en vaninn er dag og var hn jafnari almennt. Deildin hltur samt a hafa veri mjg sterk essum tma v ensku liin ttu Evrpukeppnirnar (ekki bara Liverpool tt eir hafi a sjlfsgu tt ar strstan hlut).

United miki llegra en ur?

S li Manchester United bori saman vi li fyrri ra er erfitt a sj anna en a nokku vanti upp lii nna. strum drttum er etta sama lii og vann Meistaradeildina 2008, me nokkrum undantekningum. r eru strar!

San 2008 hafa bi Cristiano Ronaldo og Carlos Tvez horfi braut en saman skoruu eir 61 mark a ri. Auvita mtti nefna fleiri svo sem Silvestre, Saha, Neville og Piqu en allir tku eir ltinn tt og v munar kannski ekki miki um (Piqu hefi hinsvegar a llum lkindum ori frbr vibt hefi hann haldi fram). ess utan eru lykil leikmenn svo sem Giggs, Scholes og van der Sar allir 3 rum eldri og munar um minna egar hmar a vikvldi!

En hverjir hafa komi stainn? Berbatov var keyptur fyrir haug af peningum, Antonio Valencia fyrir aeins minni haug. Berbatov tti a sjlfsgu a vera +20 marka maur og koma sta Tvez, Valencia a leysa vnghlutverk Ronaldo. Valencia st vel undir a einhverju leiti takmrkuum vntingum, Berbatov; not so much. hefur hpur yngri leikmanna veri fenginn til lisins fyrir mishar upphir og me misjfnum rangri m ar nefna Frakka me vatnshfu og heimilislausan Portgala. Engin str kaup hafa veri ger san Berbatov kom til lisins og var tilkoma tveggja ungra framtar leikmanna til vibtar a sem st hst leikmanna kaupum lisins sasta sumar, eirra Chris Smalling og Javier Hernndez. Bir hafa eir hinsvegar leiki strra hlutverk en bist var vi.

Auk ess a f nja leikmenn var alltaf vita a brotthvarf Ronaldo myndi a aukna byrg annarra leikmanna, einkum Rooney og Nani. Rooney var a skila snu vel lengst af sasta tmabili en hvarf svo alveg eftir meisli sasta vor. Nani var ekki alveg a n essu og kominn sasta sns. a var v ekki bist vi neinu glans tmabili fr eim rauklddu. Anna er a koma ljs. Vissulega hefur lii ekki unni neitt enn og ekki ir a tala neitt um rennu lengur en lii er dauafri deildinni og komi undanrslit Meistaradeild. Hugsa g a flestum lium tti a okkalegt!

United miki leiinlegra en ur?

Einnig hefur heyrst a United spili leiinlegri bolta en ur, voru skndjarfir en eru n varnarsinnair. a m vera, en lii hltur a skora frri mrk n en ur, ekki satt? Eins og staan er dag hefur United skora 70 mrk deildinni, 7 mrkum meira en nsta li og 2 mrkum meira en en eir geru sjlfir heilu tmabili sast egar eir uru meistarar. ar sem 6 leikir eru eftir m bast vi v a lii muni enda tmabili me um 80 mrk, a sama og eir skoruu 2008. eir eru hinsvegar a f sig fleiri mrk en ur!

Hvort eir spili leiinlegri bolta en ur er hinsvegar erfiara a fra rk me ea mti. Vissulega er leikstllinn nokku annar en hann var t.d. 2008 en hann var ruvsi en 2005 sem var ekki eins og 2001 ea 1999 ea 1993 os.frv. Kannski eru eir leiinlegri, a er a sjlfsgu smekksatrii og ekki a sem etta snst um; a vinna!

En hvernig stendur essum rangri United r? a er ekki auvelt a henda reiur v? Kannski er deildin veikari? Kannski eru leikmenn a sna meira en bist var vi? Berbatov er mrkahstur deildinni og Hernandez hefur komi llum vart einnig. Saman eru eir me 40 mrk vetur. Nani er loksins farinn a sna hva honum br og rtt fyrir a a loi alltaf vi hann orspor um a vera einspilari er hann s leikmaur sem gefur flestar stosendingar liinu og deildinni, me 10 mrk sjlfur a auki. eru t.d. da Silva klnarnir a koma sterkir inn. Eilfarvlarnar Giggs og van der Sar hafa svo veri a spila betur en oft ur og mun betur en aldur eirra myndi gefa til kynna.

Kannski m lka segja a United sem li spili betur tla mtti egar liti er einstaklingana innanbors. The sum is greater than the parts eins og eir segja tlensku. Lklega tti Ferguson sjlfur meira essum tiltli en flestum hinna fyrri takist eim a halda deildina t!

Ensk deild me flensu?

En kannski er deildin bara veikari en ur og kannski er a bara mli? Llegra United li a vinna llegri deild? a tti a koma fram lakari rangri United og annarra enskra lia Evrpu.

sama htt og FIFA tekur saman styrkleikalista fyrir landsli, tekur UEFA saman styrkleikalista yfir landsli, deildir og flagsli Evrpu ar sem teki er mi af rangri undanfarinna 5 ra. Sustu r hefur enska deildin toppa ann lista eftir a hafa velt eirri spnsku (sem n er 2. sti) r sessi.

Inni essu eru a sjlfsgu enn rin sem deildin var g. rin 2007-9 voru 9 af 12 undanrslitalium Meistaradeild fr Englandi auk 4 af 6 lium rslitum. (Hefu veri 5 af 6 ef ekki fyrir Tom Henning vreb nokkurn og frammistu hans undanrslitaleik Chelsea og Barcelona 2009, umran dag vri kannski aeins nnur? Frnkurnar Ef og Hefi voru ekki Stamord Bridge a kvld.)

Leiktin fyrra virtist hinsvegar benda til ess a enska deildin vri niurlei ar sem aeins tv li nu ttaliarslit og ekkert lengra en a. Var a fyrsta sinn san 2004 sem ekkert enskt li ni undanrslit en kannski merkilegra en a, fyrsta sinn san 2005 sem ekkert enskt li var rslitum!

a segir mislegt um ensku deildina a essa 5 rslitaleiki komust 4 ensk li, .e. etta var ekki eitt mjg got li sem komst alltaf fram heldur voru mrg li mjg g. a gefur til kynna sterka deild en arf ekki endilega a a a besta lii komi aan.

a sama m segja um ri r. Flestir eru v a Real Madrid og Barcelona s bestu liin dag (ekki endilega essari r). Enska deildin tti samt 4 li 16 lia rslitum og 3 ttalia rslitum. Tottenham komu vnt inn sem nliar og voru taldir veikari fyrir viki. a var samt ekki a sj a eir ttu ekki heima arna en virast engu a sur ekki tla a n a halda sti snu deildinni!

a er v ekki annig a enska deildin s a gefa eftir fyrrnefndum lista heldur er hn s deild sem fengi hefur flest stig a sem af er essari leikt (ensk li eru me fleiri sigra en t.d. spnsk li). Forskot eirra ensku listanum er nokku og mun hn nr rugglega halda sti snu a.m.k. nstu tv rin (.e. t tmabili 2008-13).

Bestu liin?

h styrkleika deildanna eru n allir sammla um a spnsku strveldin su bestu liin dag og a Barcelona hafi veri besta li undanfarinna ra! Barcelona hefur enda toppa UEFA listann yfir flagsli sustu tv r.

Lii er samt sem ur n a gefa a sti eftir. tt einhver stig su eftir pottinum etta ri mun Manchester United vera toppi ess lista vor, sama hva gerist ( fyrsta skipti sgunni merkilegt nokk). Barcelona gti mgulega n toppstinu aftur nstu leikt veri rangur eirra umtalsvert betri en hj United, arir eiga varla raunhfa mguleika.

En hvernig stendur v a lang besta li sustu ra s ekki efst essum lista?

a verur nttrulega a byrja v a taka a fram a ar sem sustu 5 r eru tekin me dettur sigur Barcelona ri 2006 n t (tmabil sem var vgast sagt llegt hj United).

sustu 5 rum hafa bi li hinsvegar 4 sinnum komist undanrslit, United hefur tvisvar komist rslit og bi li hafa unni keppnina einu sinni. Su leikir lianna skoair sst a United hefur leiki 58 leiki; unni 38 gert 14 jafntefli og tapa 6. Barcelona hefur spila 55 leiki sama tma; unni 32 gert 16 jafntefli og tapa 7.

essum lista er nttrulega aeins teki tillit til rangurs Evrpukeppnum en hva me allt hitt?

Barcelona vann nttrulega allt sem hgt er a vinna ri 2009, ar meal einmitt United rslitum Meistaradeildarinnar, verskulda, og eir eru nr ruggir me a vinna deildina 3 ri r (rtt fyrir a Real Madrid fari lklega yfir 90 stig!) sama tma hefur United hinsvegar lka unni Meistaradeild (ar sem eir lgu einmitt Barcelona), heimsmeistarakeppni flagslia og, haldi eir rtt spilunum, 4 deildartitilinn 5 rum n vor!

annig ef liti er til rangurs er etta n kannski ekki eins klippt og skori og margir vilja meina. A sjlfsgu er a svo alltaf persnulegt mat egar kemur a v a velja besta eitthva t fr rum sjnarmium.

Sterk deild ea sterk li?

a a Real Madrid hafi ekki ori meistari fyrra me 96 stig er besta falli furulegt. versta falli er a hinsvegar murlegt, ekki af v a Real hefi eitthva endilega tt a vinna heldur af v hversu mikill getumunur er efstu liunum og llum rum. a m vel vera a essi tv li vru efst hvaa deild sem er (tt Meistaradeildin hafi n ekki endilega gefi a til kynna) en a a tv li su a dara vi 100 stig 38 leikjum er ekki vsbending um a deildin s sterk. (Hef allavega aldrei heyrt neinn tala um a eim ntunum Skotlandi, ea jkvan htt yfirleitt!).

a a li sem komast langt (og jafnvel vinna) Meistaradeild r eftir r eigi harri barttu um titilinn heimafyrir og tapi reglulega fyrir lium mrgum stum fyrir nean bendir hinsvegar til ess a vikomandi deild s sterk. a ir svo aftur lklega lgra stigaskor.

Undanfarin r hefur enska deildin veri miki gagnrnd fyrir a vera lti spennandi, .e. a v leiti a a vru alltaf smu 4 liin sem ttu sns titlinum. a var vissulega annig nokkur r (tt ekki urfi a fara mjg langt aftur til a finna anna) en breyttist loks fyrra (a einhverju leiti) me tilkomu Tottenham og Manchester City hp eirra efstu. J, vissulega mun ekki vera skr ntt nafn dolluna r en strveldin munu urfa a passa verulega vilji au halda v annig nstu rum. Verur tala um 6 stru? Er a ekki frekar sterkt? Er a ekki bara gaman?