ţri 11.okt 2011
Lokahóf hjá Keflavík og Árborg
Fanney Ţórunn Kristinsdóttir og Ómar Jóhannsson međ viđurkenningar sínar.
Andy Pew var bestur hjá Árborg.
Mynd: Sunnlenska.is - Guđmundur Karl

Loahóf Keflavíkur fór fram í Bláa Lóninu síđastliđinn sunnudag. Ómar Jóhannsson leikmađur ársins hjá meistaraflokki karla en Arnór Ingvi Traustason var valinn efnilegasti leikmađurinn. Jóhann Birnir Guđmundsson fékk gullskóinn sem markahćsti leikmađurinn og Hilmar Geir Eiđsson fékk silfurskóinn.

Hjá meistaraflokki kvenna var Fanney Ţórunn Kristinsdóttir leikmađur ársins, Heiđrún Sjöfn Ţorsteinsdóttir var efnilegust og Karitas S. Ingimarsdóttir besti félaginn. Nína Ósk Kristinsdóttir fékk gullskóinn fyrir flest mörk en ţar á eftir kom Agnes Helgadóttir sem fékk silfurskóinn.

Árborg hélt lokahóf sitt síđastliđiđ laugardagskvöld. Ţar var Andy Pew bestur og Snorri Sigurđarsson efnilegastur.

Vinsamlegast sendiđ tölvupóst á [email protected] ef ţiđ hafiđ upplýsingar um verđlaunahafa á lokahófi hjá einhverju félagi.

Pepsi-deild karla:

KR:
Bestur: Hannes Ţór Halldórsson
Efnilegastur: Dofri Snorrason

ÍBV:
Bestur: Rasmus Christiansen
Efnilegastur: Guđmundur Ţórarinsson

Keflavík:
Bestur: Ómar Jóhannsson
Efnilegastur: Arnór Ingvi Traustason

Fram:
Bestur: Ögmundur Kristinsson
Efnilegastur: Orri Gunnarsson

Víkingur R.:
Bestur: Mark Rutgers
Efnilegastur: Aron Elís Ţrándarson

Grindavík:
Bestur: Óskar Pétursson
Efnilegastur: Óli Baldur Bjarnason

1. deild karla:

ÍA:
Bestur: Reynir Leósson
Efnilegastur: Gary Martin

Selfoss:
Bestir: Babacar Sarr og Einar Ottó Antonsson
Efnilegastur: Jón Dađi Böđvarsson

Haukar:
Bestur: Dađi Lárusson
Efnilegastur: Gunnlaugur Fannar Guđmundsson

Víkingur Ó.:
Bestur: Edin Beslija
Efnilegastur: Alfređ Már Hjaltalín

BÍ/Bolungarvík:
Bestur: Ţórđur Ingason
Efnilegastur: Matthías Króknes Jóhannsson

Ţróttur:
Bestur: Sveinbjörn Jónasson
Efnilegastur: Arnţór Ari Atlason

KA:
Bestur: Haukur Heiđar Hauksson
Efnilegastur: Ómar Friđriksson

ÍR:
Bestur: Róbert Örn Óskarsson
Efnilegastur: Jón Gísli Ström

Leiknir R.:
Bestur: Eyjólfur Tómasson
Efnilegastur: Hilmar Árni Halldórsson

Grótta:
Bestur: Kristján Finnbogason

Pepsi-deild kvenna:

ÍBV:
Best: Jullie Nelson:
Efnilegstu: Birna Berg Haraldsdóttir

Afturelding:
Best: Halldóra Ţóra Birgisdóttir
Efnilegust: Guđný Lena Jónsdóttir

KR:
Best: Berglind Bjarnadóttir
Efnilegust: Freyja Viđarsdóttir

Grindavík:
Best: Emma Higgins
Efnilegust: Ingibjörg Yrsla Ellertsdóttir

Ţróttur:
Bestar: Valgerđur Jóhannsdóttir og Alexandra Tóth
Efnilegust: Gunnhildur Ásmundsdóttir

1. deild kvenna:

Fjarđabyggđ:
Best: Ragnheiđur Björg Magnúsdóttir
Efnilegust: Klara Ívarsdóttir

Fram:
Best: Rósa Hugosdóttir
Efnilegust: Sara Lizzý Chontosh

Haukar:
Best: Ellen Ţóra Blöndal
Efnilegust: Sonja Björk Guđmundsdóttir

Höttur:
Best: Karítas Hvönn Baldursdóttir
Efnilegust: Fanndís Ósk Björnsdóttir

Keflavík:
Best: Fanney Ţórunn Kristinsdóttir
Efnilegust: Heiđrún Sjöfn Ţorsteinsdóttir

Selfoss:
Best: Guđmunda Brynja Óladóttir
Efnilegust: Guđrún Arnardóttir

Tindastóll:
Best: Sigurbjörg Ţ. Marteinsdóttir
Efnilegust: Guđný Ţóra Guđnadóttir

Völsungur:
Best: Elva Mary Baldursdóttir
Efnilegust: Anna Halldóra Ágústsdóttir

2. deild karla:

Tindastóll/Hvöt:
Bestur: Arnar Sigurđsson
Efnilegastur: Atli Arnarsson

Höttur:
Bestur: Ásgeir Ţór Magnússon
Efnilegastur: Ragnar Pétursson

Njarđvík:
Bestur: Andri Fannar Freysson
Efnilegastur: Gísli Freyr Ragnarsson

Afturelding:
Bestur: Wentzel Steinarr Ragnarsson Kamban
Efnilegastur: Arnór Snćr Guđmundsson

Dalvík/Reynir:
Bestur: Kristinn Ţór Björnsson
Efnilegastur: Hilmar Daníelsson

Fjarđabyggđ:
Bestur: Andri Hjörvar Albertsson
Efnilegastur: Hákon Ţór Sófusson

KF:
Bestur: Ţórđur Birgisson
Efnilegastur: Andri Freyr Sveinsson

Reynir S.:
Bestur: Guđmundur Gísli Gunnarsson

Hamar:
Bestur: Vilhjálmur Ţór Vilhjálmsson
Efnilegastur: Hrafnkell Freyr Ágústsson

Völsungur:
Bestur: Haukur Hinriksson
Efnilegastur: Hafţór Mar Ađalgeirsson

Árborg:
Bestur: Andy Pew
Efnilegastur: Snorri Sigurđarson

ÍH:
Bestur: Hörđur Ingţór Harđarson
Efnilegastur: Sverrir Ţór Garđarsson

3. deild karla:

Augnablik:
Bestur: Sigurđur Sćberg Ţorsteinsson
Efnilegastur: Esra Ţór Árnason

Álftanes:
Bestur: Guđbjörn Alexander Sćmundsson
Efnilegastur: Ingólfur Örn Ingólfsson

Berserkir:
Bestur: Jón Steinar Ágústsson

Einherji:
Bestur: Paul Thomson
Efnilegastur: Gunnlaugur Bjarnar Baldursson.

Grundarfjörđur:
Bestur: Aron Baldursson
Efnilegastur: Ingólfur Örn Kristjánsson.

Ísbjörninn:
Bestur: Aron Elfar Jónsson
Efnilegastur: Ţórólfur Hersir Vilhjálmsson

Kári:
Bestur: Almar Björn Viđarsson
Efnilegastur: Viktor Ýmir Elíasson

KB:
Bestur: Gunnar Wigelund

KFS:
Bestur: Sćţór Jóhannesson
Efnilegastur: Elías Fannar Stefnisson

KV:
Bestur: Valdemar Ásbjörnsson

Ţróttur Vogum:
Bestur: Ţorfinnur Gunnlaugsson
Efnilegastur: Arnţór Elíasson

Ćgir:
Bestur: Eyţór Guđnason
Efnilegastur: Ţorkell Ţráinsson