fs 07.jn 2013
Sguleg "skot" fr Hermanni Gunnarssyni Laugardalsvelli
Fjrir af "Vormnnum slands" 1966 ganga af leikvelli eftir tap gegn Dnum U24 leik. Hermann Gunnarsson, fyrir miju, Eyleifur Hafsteinsson, A, fyrirlii, til vinstri og Magns Torfason, Keflavk, til hgri. Jhannes Atlason, Fram, er fyrir aftan - lengst til vinstri. Hermann. Magns og Jhannes klddust landslispeysunni fyrsta skipti leiknum.
Mynd: Ftbolti.net - Magns Mr Einarsson

Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Hermann Gunnarsson, sem lst rijudaginn 4. jn, klddist landslispeysu slands fjrtn sinnum Laugardalsvellinum. Hermanns verur minnst fyrir leik slands og Slvenu undankeppni HM Brasilu vellinum kvld, fstudaginn 7. jn, kl. 19. Fyrir leikinn verur klappa mntu til a minnast Hermanns og leikmenn slands leika me sorgarbnd.

Hermann (F. 9. desember 1946) klddist landslispeysu slands 23 leikjum (20 a-leikjum, einum U24 leik og tveimur U23 leikjum) og skorai sex mrk, ll a-leikjunum. tilefni leiksins kvld er rtt a rifja upp nokkur eftirminnileg og sguleg "skot" fr Hermanni landslispeysunni Laugardalsvellinum.

* 4. jl 1966: sland - Danmrk 0:3. Liin voru skipu leikmnnum 24 ra og yngri og voru leikmenn lisins kallair "Vormenn slands". Hermann klddist landslispeysunni fyrsta skipti fyrir framan 7.913 horfendur.
Hermann, sem ni sr ekki strik leiknum frekar en arir leikmenn, sagi a lii hefi leiki undir getu. "Vi fengum okkur klaufamrk, sem setti okkur t af laginu. a er lka alltaf sama sagan vi erum me "komplexa" egar vi leikum vi erlend li."

* 15. gst 1966: sland - Wales 3:3. Hermann opnai markareikning sinn me v a skora jfnunarmarki 90. mn. leiksins. "a var ngulegt a skora etta mark. g fkk knttinn og lk mtherja. egar g leitai eftir samherja til a senda knttinn til - s g engan lausu. g tk rs og spyrnti knettinum marki. egar g s knttinn hafna netinu tk hjarta vissulega sm sprett - a er skadraumur hvers nlia a skora mark snum fyrsta landsleik," sagi Hermann, sem var 19 ra.
Jn Jhannsson, skorai fyrsts mark sland - einnig snum fyrsta landsleik: jafnai 1:1, og Ellert B. Schram skorai anna marki, jafnai 2:2. Wales tefldi fram hugamannalandslii snu.

* 2. jl 1968: sland - Vestur-skaland 1:3. Hermann skorai fyrsta mark leiksins gegn hugamannalii Vestur-skalands. Alfre orsteinsson, rttafrttamaur Tmas, skrifai: "Walter Pfeiffer, jlfari, geri a eina rtta, egar hann lagi 4-3-3" leikafer fyrir slenska lii byrjun. Hermann Gunnarsson var frur aftur mijuna og lk sem riji tengiliur me rlfi Beck og Eyleifi Hafsteinssyni. fyrri hlfleiknum voru essir rr leikmenn berandi bestu leikmenn lisins. a var dlti framandi a sj Hermann leika stu tengilis, en hann geri eirri stu gt skil fyrri hlfleik. Elmar Geirsson hafi hlutverkaskipti vi hann sari hlfleik."

* 7. jl 1970: sland - Danmrk 0:0. Alfre skrifai Tmann eftir a Danir voru heppnir a sleppa me jafntefli. " framlnunni var Hermann httulegastur. a Hermann hafi ekki tekist a skora essum leik, var hann liinu metanlegur styrkur. Hann er einn af eim leikmnnum, sem eru lklegir til a gera eitthva aukalega."
Hermann vitali vi Kjartal L. Plsson Tmanum: "Eftir essu a dma hefum vi tt a vera rija til fimmta sti HM Mexk. Danir geru jafntefli vi Sva, vi gerum jafntefli vi Dani og Svar unnu rgvmenn, sem uru fjra sti HM. En a er n vst ekki svo gott."

* 20. jl 1970: sland - Noregur 2:0. Hermann tryggi sigurinn me tveimur mrkum 61. og 63. mn. Hermann sagi : "g er mjg ngur me leikinn. Hann undirstrikar a sem g sagi eftir leikinn vi Danina - a vi erum jafn gir ef ekki betri en arar Norurlandajir."
Alfre sagi annig fr Hermanns tti Gunnarssonar Tmanum: "Hermann lk sannarlega aalhlutverki skemmtilegasta og ngjulegasta sjnarspili slenskrar knattspyrnu mrg r, sem var sari hlfleikur essa leiks. a fer ekki alltaf miki fyrir essum lgvaxna leikmanni, en egar hann fr knttinn, mehndlar hann ennan litla hlut eins og tframaur klu leiksvii, getur lti hana hverfa og snt hana san allt rum sta. Bi mrkin, sem hann skorai, vora glsileg."

* Hin tv mrkin sem Hermann skorai me landsliinu, setti hann leiknum frga gegn Dnum Kaupmannahfn 1967, 14:2, og gegn Noregi tapleik Bergen 1971, 3:1.

Blessu s minning Hermanns Gunnarssonar.