lau 15.jún 2013
EM U21: Borini skaut Ítalíu í úrslitaleikinn
Borini fagnar marki sínu í kvöld.
Ítalía 1 - 0 Holland
1-0 Fabio Borini ('79)

Fabio Borini klárađi fćriđ vel ţegar hann skaut Ítalíu í úrslitaleik Evrópumóts U21-landsliđa í kvöld. Ítalía vann Holland 1-0.

Borini leikur međ Liverpool og skorađi hann eina mark leiksins.

Ítalía leikur viđ Spán í úrslitaleik sem fram fer á ţriđjudag.


.