fös 12.júl 2013
Asier Illarramendi til Real Madrid á 38 milljónir evra (Stađfest)
Real Madrid hefur keypt miđjumanninn Asier Illarramendi frá Real Sociedad á 38 milljónir evra eđa í kringum 33 milljónir punda.

Illarramendi var međ riftunarverđ í samningi sínum upp á 38 milljónir evra og Real Madrid nýtti sér ţađ.

Illarramendi á ađ fylla skarđ Xabi Alonso í framtíđinni en sá síđarnefndi verđur 32 ára síđar á árinu.

Til ađ byrja međ mun Illarramendi berjast viđ Alonso, Sami Khedira og Luka Modric um sćti á miđjunni hjá Real Madrid.

Illarramendi er 23 ára gamall en hann hefur leikiđ međ öllum yngri landsliđum Spánverja.