miđ 17.júl 2013
Paletta kostar 35 milljónir
Pietro Leonardo, framkvćmdastjóri Parma, segir Gabriel Paletta ekki fara frá Parma fyrir minna en 35 milljónir evra.

Paletta er 27 ára gamall miđvörđur og hefur veriđ lykilmađur hjá Parma frá komu sinni frá Boca Juniors fyrir ţremur árum.

AC Milan hefur mikinn áhuga á honum auk annara stórliđa víđa um Evrópu en Leonardo vill ekki selja lykilmenn.

,,Hver sem vill kaupa Paletta verđur ađ borga 35 milljónir, ţađ er ekki flóknara en svo," sagđi Leonardo.

Síđar á fréttamannafundinum var Leonardo spurđur hvort kantmađurinn Jonathan Biabiany gćti fariđ í sumar.

,,Parma reynir ađ halda í sína bestu menn og ţess vegna er Biabiany ekki til sölu."