mn 22.jl 2013
Skrefinu lengra
Mynd: Ftbolti.net - Elvar Geir Magnsson

Mynd: Ftbolti.net - Elvar Geir Magnsson

Mynd: Ftbolti.net - Elvar Geir Magnsson

A landsli kvenna hefur n loki keppni rslitakeppni EM Svj en lii ni ar eim merka fanga a leika rslitum 8 bestu lia Evrpu. Fyrir mt voru vntingar hflegar en hafi lii sjlft sett sr kvein markmi sem nust, .e. a n lengra keppninni n heldur en Finnlandi fyrir fjrum rum.

Strax fyrsta leik nist raun s rangur a stga skrefinu lengra en EM Finnlandi ar sem lii geri jafntefli vi Noreg og ni ar me sitt fyrsta stig lokakeppni EM en stlkurnar ltu ekki ar vi sitja heldur unnu gan sigur Hollandi sem tryggi eim sti 8 lia rslitum.

jlfarateymi lisins, starfsmenn og leikmennirnir settu sr a eina og raunhfa markmi a gera betur en ur, stga skrefinu lengra en ur hefur veri stigi og a tkst me miklum gtum. a er skynsamlegt a setja slk markmi og er afar drmtt fyrir framgang knattspyrnunnar slandi a geta marka n spor og fra okkur fram hverju verkefni sem landsli okkar taka tt .

42 li tku tt undankeppni EM a essu sinni ef me eru talin au li sem lku forkeppninni og a er miki afrek vi lok keppninnar a sland s hpi 8 bestu ja Evrpu, flagsskap me Frakklandi, skalandi, talu, Spni, Svj, Noregi og Danmrku. essum rangri felst mikilvg viurkenning starfi slenskra flagslia llum svium og vi getum vissulega bori hfui htt egar landsli slands er hpi eirra ja sem einna bestum rangri hafa n egar kemur a knattspyrnu kvenna Evrpu. ll erum vi reynslunni rkari eftir essar tvr rslitakeppnir sustu fjrum rum og hn verur seint metin reynslan sem tttaka essum keppnum skilar til ungra leikmanna sem eru arna a stga sn fyrstu skref aljavettvangi undir leisgn reynslumeiri leikmanna ar sem fremst fer flokki Katrn Jnsdttir, fyrirlii til margra ra og leikjahsti leikmaur A landslia slands.

tt slenskra fjlmila mtinu Svj er vert a minnast ar sem eir sinntu starfi snu af mikilli fagmennsku og komu gri umfjllun til skila til slendinga og annarra sem fylgdust me mtinu. a eykur a sjlfsgu huga og skilning gum rangri egar fjlmilar sinna umfjllun sinni me essum htti og rtt fyrir a eir su einungis a sinna skyldum snum huga margra eru slenskir fjlmilar afar smir samanburi vi fjlmila sem fylgdust hva mest me rum lium mtinu og hafa oft tum r litlu a spila egar kemur a kostnaarsmu thaldi erlendis nokkurn tma. Fjlmilar stigu skrefinu lengra en Finnlandi fjrum rum ur lkt og lii sjlft.

Leikmenn, jlfara og starfsmenn lisins eiga a bera hfui htt eftir ennan rangur, glejast yfir gum rangri og jafnframt meta hva hefi hugsanlega mtt betur fara og ntist okkur til ess a n enn lengra komandi rum. N hefst n keppni hj liinu, undankeppni HM, og vera n markmi sett sem unni verur a nstu tveimur rum. Me a a aalmarkmii a gera enn betur en ur er ekki vafi v a lii eftir a halda fram a gera slendinga stolta af rangrinum og veita okkur fram ngju af v a fylgjast me framgngunni.

Fyrir hnd KS og knattspyrnuhreyfingarinnar slandi akka g leikmnnum, jlfarateymi og starfsmnnum llum fyrir frbrlega vel unni starf og a gefa okkur tkifri til ess a glejast yfir gum rangri og ekki sur v a lii var allri framkomu sinni mtinu landi og j til sma, sannkallaar fyrirmyndir. Jafnframt akka g fjlmrgum stuningsmnnum lisins fyrir frbran stuning bi vettvangi Svj svo og hr heima slandi. fram sland!